SPRETTSKONUR – ÓVISSUFERÐ Föstudaginn 27.maí verður farin óvissuferð frá Samskipahöllinni kl. 18.30 stundvíslega. Léttar veitingar verða í boði og til að hafa einhverja vissu á óvissuferðinni, þá þarf að láta vita um þátttöku. Sendið SMS í síma 861-1186 eða tölvupóst á netfangið jo*********@gm***.com í síðasta lagi fimmtudaginn 26.maí. Verð fyrir veitingar og drykki er aðeins kr. 1.500 (haldið í lágmarki með aðstoð góðra styrktaraðila). Greiðið með seðlum. Ath. einshestaferð.
Sumarkveðja, Kvennadeild Spretts,