Konukvöld Kvennadeildarinnar á fimmtudaginn

Konukvöld Kvennadeildar Spretts verður fimmtudaginn 25. febrúar í höllinni okkar kl. 20.00 – húsið opnar kl. 19:30. Kvöldið hefst á örstuttum aðalfundi – annars verður bara skemmtidagskrá! Tekið verður á móti konum með gleðigjöf. 

  •  Vínkynning
  • Skemmtiatriði
  • Aðgangur ókeypis

Mætum allar og njótum þess að vera konur í skemmtilegasta hestamannafélagi landsins.

Stjórn Kvennadeildar Spretts

hestar bakendi
Scroll to Top