Keppnisnámskeið á keppnisvellinum 2.6´15

Næstkomandi þriðjudag 2.júní verður gæðingakeppnisvöllurinn lokaður vegna keppnisnámskeiðs barna og unglinga frá Kl: 17:45-21:45.
Þetta verður síðasti tíminn á námskeiðinu í vor og biðjum við aðra Sprettara að sýna ungu kynslóðinni tillit.

Fræðslunefnd Spretts

Námskeið
Scroll to Top