Nú styttist heldurbetur í Josera-fimmgangsveisluna í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts.
Greinilegt er að liðin hafa verið dugleg að æfa sig fyrir fimmganginn því skráningin er frábær.
Húsið opnar kl 17:00 og verða kótilettur í raspi með öllu tilheyrandi á boðstólum í veitingasölunni, auðvitað verður barinn líka opinn.
Josera verður með sölubás í veislusalnum og verður vafalaust hægt að gera góð kaup þar.
Mótið hefst kl 18:00, við hvetjum hestamenn til þess að mæta í sætin í Samskipahöllinni og fylgjast með skemmtilegu móti.
Sigurvegararnir frá því í fyrra eru skráðir til leiks, Ríkharður Flemming Jensen og Myrkvi frá Traðarlandi og ætla þeir félagar vafalaust að láta til sín taka þetta árið.
Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir Lið
Fimmgangur F2 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
1 1 V Pálmi Geir Ríkharðsson Blær frá Syðri-Völlum Rauður/milli-blesótt 9 Sjóður frá Kirkjubæ Heiður frá Sigmundarstöðum Íslensk verðbréf
2 1 V Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt 13 Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju Vagnar og þjónusta
3 1 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Bogi frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt 10 Skýr frá Skálakoti Íris frá Vestri-Leirárgörðum Káragerði
4 2 V Sigurbjörn Viktorsson Álsey frá Borg Rauður/ljós-stjörnótt 10 Eyjarós frá Borg Heimahagi
5 2 V Ólafur Friðrik Gunnarsson Dáð frá Kirkjubæ Brúnn/milli-einlitt 8 Arion frá Eystra-Fróðholti Dögg frá Kirkjubæ Sveitin
6 2 V Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Brúnn/milli-einlitt 11 Íkon frá Hákoti Lind frá Úlfsstöðum Réttverk
7 3 H Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Bleikur/álóttureinlitt 10 Arion frá Eystra-Fróðholti Hremmsa frá Holtsmúla 1 Stjörnublikk
8 3 H Hrefna Hallgrímsdóttir Leiknir frá Litla-Garði Rauður/milli-stjörnótt 10 Gangster frá Árgerði Hremmsa frá Litla-Garði Káragerði
9 3 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nótt frá Kommu Brúnn/milli-einlitt 16 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sunna frá Akri Trausti fasteignasala
10 4 H Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt 18 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Yrpa frá Brimilsvöllum Garðaþjónusta Sigurjóns
11 4 H Gunnhildur Sveinbjarnardó Sproti frá Vesturkoti Brúnn/milli-stjörnótt 9 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Stelpa frá Meðalfelli Heimahagi
12 5 V Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Hólmfríður frá Staðarhúsum Moldóttur/gul-/m-einlitt 11 Héðinn frá Feti Gyðja frá Hruna Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna
13 5 V Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt 14 Hágangur frá Narfastöðum Svala frá Arnarhóli Hvolpasveitin
14 5 V Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt 11 Kári frá Mosfellsbæ Stella frá Efri-Þverá Íslensk verðbréf
15 6 H Patricia Ladina Hobi Jökull frá Hofsstöðum Rauður/milli-stjörnótt 18 Fróði frá Litlalandi Vopna frá Norður-Hvammi Mustad Autoline
16 6 H Hermann Arason Þór frá Meðalfelli Brúnn/milli-einlitt 9 Svörður frá Skjálg Paradís frá Meðalfelli Vagnar og þjónusta
17 6 H Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður/milli-einlitt 10 Hrannar frá Flugumýri II Spyrna frá Holtsmúla 1 Stjörnublikk
18 7 V Helga Rósa Pálsdóttir Spuni frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt 15 Glymur frá Innri-Skeljabrekku Diljá frá Miklagarði Garðaþjónusta Sigurjóns
19 7 V Anna Kristín Kristinsdóttir Tign frá Stokkalæk Rauður/ljós-stjörnótt 8 Trymbill frá Stóra-Ási Skvetta frá Krækishólum Réttverk
20 7 V Erlendur Guðbjörnsson Frægð frá Strandarhöfði Grár/rauðureinlitt 15 Klettur frá Hvammi Framtíð frá Árnagerði Káragerði
21 8 V Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt 7 Skaginn frá Skipaskaga Snilld frá Hellnafelli Íslensk verðbréf
22 8 V Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt 9 Spuni frá Vesturkoti Snædís frá Selfossi Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna
23 8 V Gunnar Eyjólfsson Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi Rauður/ljós-stjörnótt 9 Hróður frá Refsstöðum Lukka frá Kjarnholtum I Mustad Autoline
24 9 V Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi Brúnn/milli-einlitt 11 Kóngur frá Skipanesi Márý frá Skipanesi Sveitin
25 9 V Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Grár/rauðurblesótt 10 Huginn frá Haga I Irena frá Lækjarbakka Trausti fasteignasala
26 9 V Eyþór Jón Gíslason Skuggi frá Hríshóli 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt 11 Arður frá Brautarholti Mánadís frá Hríshóli 1 Garðaþjónusta Sigurjóns
27 10 V Sævar Örn Eggertsson Grandi frá Lynghaga Brúnn/milli-einlitt 9 Andri frá Vatnsleysu Gljá frá Lynghaga Réttverk
28 10 V Valdimar Ómarsson Dímon frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt 10 Arður frá Brautarholti Dimma frá Miðfelli Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna
29 10 V Þorvarður Friðbjörnsson Árdís frá Litlalandi Brúnn/milli-einlitt 13 Krákur frá Blesastöðum 1A Rán frá Litlalandi Stjörnublikk
30 11 H Ólafur Flosason Bruni frá Djúpárbakka Brúnn/milli-einlitt 10 Kjarkur frá Melbakka Glóð frá Vindási Káragerði
31 11 H Jóhann Albertsson Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt 9 Spuni frá Vesturkoti Snilld frá Hellnafelli Íslensk verðbréf
32 11 H Bjarni Sigurðsson Goði frá Bjarnarhöfn Jarpur/dökk-einlitt 12 Spuni frá Vesturkoti Gyðja frá Bjarnarhöfn Trausti fasteignasala
33 12 V Konráð Axel Gylfason Vífill frá Sturlureykjum 2 Rauður/milli-blesótt 11 Djass frá Blesastöðum 1A Skoppa frá Hjarðarholti Réttverk
34 12 V Sylvía Sól Magnúsdóttir Freisting frá Grindavík Rauður/milli-stjörnótt 13 Eldjárn frá Tjaldhólum Fold frá Grindavík Mustad Autoline
35 12 V Ólöf Guðmundsdóttir Birta frá Hestasýn Moldóttur/ljós-einlitt 7 Óður frá Hestasýn Assa frá Barkarstöðum Garðaþjónusta Sigurjóns
36 13 V Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður/milli-einlitt 11 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Vök frá Skálakoti Stjörnublikk
37 13 V Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Laugavöllum Rauður/milli-stjörnótt 11 Glymur frá Flekkudal Ilmur frá Árbæ Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna
38 13 V Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt 11 Eldjárn frá Tjaldhólum Þóra frá Litlu-Sandvík Trausti fasteignasala
39 14 V Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext 12 Huginn frá Haga I Fantasía (Dimmalimm) frá Miðfelli Vagnar og þjónusta
40 14 V Eyrún Jónasdóttir Snæbjört frá Austurkoti Grár/rauðurskjótt 7 Álvar frá Hrygg Snæsól frá Austurkoti Hvolpasveitin
41 15 H Edda Hrund Hinriksdóttir Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt 12 Fláki frá Blesastöðum 1A Vænting frá Hruna Heimahagi
42 15 H Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum Rauður/milli-tvístjörnótt 11 Sveipur frá Hólum Gná frá Hofsstaðaseli Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna
43 15 H Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Jarpur/milli-einlitt 10 Spuni frá Vesturkoti Rák frá Lynghóli Sveitin
44 16 V Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 11 Ægir frá Litlalandi Trú frá Grafarkoti Íslensk verðbréf
45 16 V Högni Sturluson Glóðar frá Lokinhömrum 1 Rauður/milli-stjörnótt 14 Glymur frá Árgerði Glóa frá Höfnum Mustad Autoline
46 16 V Magnús Ólason Veigar frá Sauðholti 2 Brúnn/milli-einlitt 15 Natan frá Ketilsstöðum Góa frá Leirulæk Hvolpasveitin
47 17 H Erna Jökulsdóttir Viktor frá Skúfslæk Rauður/milli-nösótt 15 Glotti frá Sveinatungu Vala frá Syðra-Skörðugili Káragerði
48 17 H Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 13 Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi Heimahagi
49 18 V Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur/milli-einlitt 8 Spuni frá Vesturkoti Gjöf frá Vindási Vagnar og þjónusta
50 18 V Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt 10 Óskasteinn frá Íbishóli Hrafndís frá Efri-Þverá Stjörnublikk
51 18 V Ámundi Sigurðsson Embla frá Miklagarði Brúnn/milli-einlitt 10 Adam frá Ásmundarstöðum Diljá frá Miklagarði Garðaþjónusta Sigurjóns