Íslandsmeistarar í fimmgangi

Hér má sjá lokaniðurstöður úr A-úrslitum fimmgangs í öllum flokkum.
Óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju!

Fimmgangur F1
A úrslit Unglingaflokkur –

Mót: IS2015SPR114 – Íslandsmót barna og unglinga Dags.:
Félag:
Sæti Keppandi
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Villandi frá Feti 6,57
2 Viktor Aron Adolfsson / Glanni frá Hvammi III 6,43
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Sölvi frá Tjarnarlandi 6,07
4 Anna-Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 6,00
5 Glódís Rún Sigurðardóttir / Vonandi frá Bakkakoti 5,83
6 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi frá 5,31

Fimmgangur F1
A úrslit Ungmennaflokkur –

Mót: IS2015SPR121 – Íslandsmót ungmenna og fullorðna Dags.:
Félag: Sprettur
Sæti Keppandi
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 7,36
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Vídalín Víðir frá Strandarhöfði 6,64
3 Bjarki Freyr Arngrímsson / Freyr frá Vindhóli 6,52
4 Konráð Axel Gylfason / Atlas frá Efri-Hrepp 6,38
5 Róbert Bergmann / Fursti frá Stóra-Hofi 6,24
6 Arnór Dan Kristinsson / Starkaður frá Velli II 5,86

Fimmgangur F1
A úrslit Meistaraflokkur –

Mót: IS2015SPR121 – Íslandsmót ungmenna og fullorðna Dags.:
Félag: Sprettur
Sæti Keppandi
1 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II 7,74
2 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,62
3 Þórarinn Eymundsson / Narri frá Vestri-Leirárgörðum 7,50
4 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,48
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,38
6 Hinrik Bragason / Penni frá Eystra-Fróðholti 7,36

Scroll to Top