Hópreið og firmakeppni á sumardaginn fyrsta

Firmakeppni Spretts fer fram á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20.apríl nk.. Dagskráin hefst með hópreið um hverfið og verður lagt af stað frá Samskipahöllinni kl. 13 og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt.

Scroll to Top