Hjálp óskast!


Hjálp óskast. Laugardaginn 10. des kl. 10.00

Nú er komið að því að gróðursetja tré á svæðinu okkar og eru Sprettarar eru hvattir til að fjölmenna.
Við verðum með tæki og tól á staðnum ( gröfu, traktór o.fl ) byrjum kl. 10.00 til c.a 15.00

Tökum höndum saman, fjölmennum og sýnum hug í verki, margar hendur vinna létt verk !

Umhverfisnefnd

Scroll to Top