Íslandsmót – Hey og spænir

Úthlutun á spæni verður alla daga mótsins, á meðan birgðir endast.

Á morgun miðvikudag, 8.júlí, verður úthlutun á spæni milli kl.12-13 og kl.17-18.
Spænirinn er staðsettur á bílastæðinu hjá Sprettshöllinni.

Heysala verður á svæðinu frá Villa í Litlu-Tungu.
Sala á heyi, miðvikudaginn 8.júlí, fer fram á sama tíma og sama stað og úthlutun á spæni, milli kl.12-13 og 17-18.

Scroll to Top