Skip to content

Hesthúsapláss fyrir Landsmót!

Sprettur hefur útvegað þátttakendum í yngri flokkum hesthúsapláss að Neðra-Seli í Holta- og Landsveit, staðsett um 15km frá mótssvæðinu.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] sem fyrst, en ekki síðar en 20.júní, ef þið óskið eftir hesthúsaplássi svo við getum sett niður nánara skipulag og reynt að koma öllum keppendum í yngri flokkum fyrir ????
Reynt verður eftir fremsta megni að koma öllum fyrir a.m.k. á keppnisdegi.