Heimahagi

Heimahagi er ung og framsækin hrossarækt í eigu Jóhanns Ólafssonar og Þorbjargar Stefánsdóttur. Hjá Heimahaga er stunduð metnaðarfull ræktun og einbeitir Heimahagi sér fyrst og fremst að ræktun og sölu keppnishrossa. Markmð Heimahaga er að rækta falleg og fasmikil hross með mikla getu, gott geðslag og mikinn fótaburð. Heimahagi á margar glæsilegar og vel ættaðar merar, þar á meðal glæsihryssuna Krít frá Miðhjáleigu og móðir hennar Dröfn frá Stað, Gjöll frá Skíðbakka, Berglindi frá Húsavík og Evelyn frá Litla-Garði. Ræktunin fær að jafnaði 10 folöld á ári. Þetta er í þriðja sinn sem Heimahagi tekur þátt í áhugamannadeildinni.

Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson

53 ára
Starf: Forstjóri
Hestamannafélag: Sprettur

Ásgeir S. Herbertsson

Ásgeir S. Herbertsson

56 ára
Starf: Framkvæmdastjóri
Hestamannafélag: Fákur

Edda Hrund Hinriksdóttir

Edda Hrund Hinriksdóttir

29 ára
Starf: Athafnakona
Hestamannafélag: Fákur

Ríkharður Flemming Jensen

Ríhkarður F. Jensen

52 ára
Starf: Tannsmiður
Hestamannafélag: Sprettur

Sigurbjörn Viktorsson

Sigurbjörn Viktorsson

Aldur: 44
Starf: Bílasali
Hestamannafélag: Fákur

Teitur Árnason

Teitur Árnason

Þjálfari
Hestamannafélag: Fákur

Heimagagi liðið
Scroll to Top