Hámarkshraði á félagssvæði Spretts

Að gefnu tilefni minnum við Sprettara á að hámarkshraði innan félagssvæði Spretts er 30.km hraði.
Nú er farði að skyggja og mikilvægt að við gætum vel að okkur þegar við keyrum í gegnum hverfin.
Jafn mikilvægt er fyrir reiðmenn að nota endurskinsmerki í myrkrinu.

Framkvæmdarstjóri

Scroll to Top