Góður árangur ungra Sprettara á Reykjavíkurmóti

Haukur ingi 


Sigurður Baldur Þorleifur

Guðný DísHerdís Lilja


Kristófer skeiðHafþór Hreiðar

Ungir Sprettarar stóðu sig vel á Reykjavíkurmóti Fáks sem var haldið 11.-16.maí sl.

Í barnaflokki voru Hulda María Sveinbjörnssdóttir, Sigurður Baldur Ríkharðsson, Haukur Ingi Hauksson, Guðný Dís Jónsdóttir og Þorleifur Einar Leifsson öll í úrslitum á sínum hrossum. 

Í unglingaflokki voru Herdís Lilja Björnsdóttir, Kristófer Darri Sigurðsson og Hafþór Hreiðar Birgisson öll í úrslitum á sínum hrossum.

Sprettur óskar þessum krökkum og öðrum Spretturum sem kepptu á þessu móti að sjálfögðu til hamingju með frábæran árangur. 

 

Hulda María
Scroll to Top