Föt merkt Spretti

Kvennadeild Spretts hefur tekið að sér, í samráði við Sprett að sjá um að selja fatnað merktan félaginu á Íslandsmótinu. Kvennadeildin er með til sölu úlpur á fullorðna og börn, flíspeysur og derhúfur. Hægt verður að koma og kaupa fatnaðinn í veislusal Spretts milli kl 12-14 alla daga á meðan á mótinu stendur. 

Endilega kikið við og skoðið úrvalið.

Kvennadeild Spretts.

úlpur2úlpur

úlpur fyrir sprett
Scroll to Top