Skip to content

Fóðurblandan – Tilboð til skuldlausra Sprettara

Fóðurblandan hefur ákveðið að bjóða skuldlausum félögum í Spretti spæni og spónaköggla á frábæru tilboði sem stendur til 16 desember. Tengiliður Spretts við tilboðið er Stefanía Gunnarsdóttir hjá Fóðurblöndunni, [email protected]. Við þökkum Fóðurblöndunni vel fyrir að standa við bakið á okkur hestafólki með þessu frábæra tilboði til félagsmanna.

Athugið að tilboðið stendur til 16. desember 2024.

Undirburður:

*Tilboðsverð til skuldlausra félagsmanna Spretts,
*Miðast allt við bretti eða meira.
*Verð án vsk

Spænir 20kg (24 ballar á bretti) = 2.337.kr

Sagkögglar 500kg = 35.600.kr

Sagkögglar 15kg (24 ballar á bretti) = 1.466.kr

Flutningur:

*Flutningur heim í hús – lágmarks pöntunarmagn er eitt bretti og getum við boðið flutning á 8.500kr per sendingu án vsk.
*Ef félagsmenn sameinast um stóra sendingu 10 bretti eða meira getur Fóðurblandan keyrt þetta til félagsmanna frítt.