Firmakeppni Spretts 2016 – Fánareið

Firmakeppni Spretts verður haldin fimmtudaginn, 21 apríl kl. 14:00. Skráning keppenda og afhending keppnisnúmera fer fram í Sprettshöllinni á milli kl. 11:00 og 12:00. – Engin skráningargjöld.

Fánareið verður frá reiðhöllinni kl. 13:30. Keppni hefst kl. 14:00. Nánara fyrirkomulag tilkynnt eftir helgi.

Hvetjum húsfélaga til að taka sig saman og skrá hesthús sín á styrktarlista keppninnar og styðja þannig við bakið á öflugu félagsstarfi í síma 897 7517.

Einnig hvetjum við félagsmenn til að afla styrktaraðila, fyrirtækja og einstaklinga sem vilja styðja við félagsstarfið.

Stöndum saman og tökum þátt. Sjáumst öll hress og kát á sumardaginn fyrsta.

Með kveðju frá firmanefnd.

fanareid 800x533
Scroll to Top