Firmakeppni Spretts 2015 – Úrslit

Pollar: ekki raðað í sæti

Baltasar Breki Magnússon og Linda frá Traðarlandi, 8v brún – Arnarklif ehf

Styrmir Freyr Snorrason og Sunna frá Austurkoti, 18v rauð – Bílrúðumeistarinn ehf

Katla Björk Arnarsdóttir og Ósk frá Kjarri, 8v rauðstjörnótt – VOX heildverslun

Guðjón Snorrason og Viska frá Höfðabakka, 13v rauð – Lögmannsstofa SS

Alex Máni og Gosi frá Arakoti, 23v leirljós – Bílamálun Halldórs

Arnþór Helgi Snorrason og Sunna frá Austurkoti, 18v rauð – Hrísdalshestar

Þorbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir og Djarfur Logi frá Húsabakka, 8v rauður – Finnfiskur ehf

Hulda Ingadóttir og Frans frá Feti, 18v brúnn – Eysteinn Leifsson ehf

Bjarki Ingason og Röðull frá Miðhjáleigu, 20v rauður – LONG ehf

Guðný Dís Jónsdóttir og Kraka frá Hofsstöðum, 6v brún – Fasteignamarkaðurinn

Elva Rún Jónsdóttir og Eldur frá Bjálmholti, 19v rauðblesóttur – VÍS

Hörður Snorrason og Gaui Litli frá Hávarsstöðum, 29v brúnn – Vatnsvit ehf

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir og Fjalar frá Kalastaðakoti, 16v jarpur – Einar Ólafsson læknast.

Börn:

1. Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðarlandi, 6v rauð – Sólberg ehf

2. Eygló Eyja Bjarnadóttir og Róði frá Torfastöðum, 13v bleikálóttur – Loftorka

3. Salka Herudóttir og Norn frá Búrfelli, 14v brún – MK Múr

4. Kristína Rannveig Jóhannsdóttir og Eskja frá Efstadal, 8v rauð – Margrétarhof ehf

5. Þorleifur Einar Leifsson og Hringur frá Hólkoti, 15v sótrauður – Kænan

Unglingar:

1. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútstaðar Norðurkoti, 7v brún – Millimetri ehf

2. Bríet Guðmundsdóttir og Hrafn frá Kvistum, 14v brúnn – Freyðing

3. Rúna Björt Ármannsdóttir og Messi frá Holtsmúla II, 7v jarpur – Snókur verktakar ehf

4. Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Finnur frá Ytri Hofdölum, 9v bleikálóttur – Útfararstofa Íslands

5. Herdís Lilja Björnsdóttir og Hragglandi frá Kjarri, 7v rauðstjörnóttur – Bílrúðan ehf

Konur 2:

1. Hörn Guðjónsdóttir og Viska frá Höfðabakka, 13v rauð – BRA ehf

2. Margrét Halla Löf og Viktor frá Feti, 10v brúnn – Fasteign.is

3. Ásrún Óladóttir og Abbadís frá Bergstöðum, 7v brún – Sign ehf

4. Margrét Ingunn Jónasdóttir og Myrkur frá Blesastöðum, 12v svartur – Stjötnublikk

5. Hrönn Gauksdóttir og Þula frá Garðabæ, 6v brún – OK Gröfur ehf

Konur 1:

1. Helena Ríkey Leifsdóttir og Faxi frá Hólkoti, 6v brúnn – Stafgólf ehf

2. Lýdía Þorgeirsdóttir og Baldur frá Laugabakka, 7v bleikálóttur – Hamraendi 17

3. Elín Guðmundsdóttir og Jökull frá Hólkoti, 12v grár – Hagabúið

4. Linda Reynisdóttir og Stjarna frá Hreiðri, 6v rauðstjörnótt – Prentmet

5. Linda Gunnlaugsdóttir og Snædís frá Blönduósi, 7v grá – Hagsýsla

Karlar 2:

1. Ólafur Blöndal og Skýrnir frá Svalbarðseyri, 12v brúnn – Vagnar og Þjónusta

2. Friðbjörn Hilmar Kristjánsson og Nökkva frá Björgum, 16v brún – Frostmark ehf

3. Hermann Vilmundarson og Sprelli frá Ystamó, 13v rauðglófextur – Garðatorg fasteignasala

4. Friðbjörn R. Friðbjörnsson og Bleikur frá Hryggstekk, 9v jarptvístjörnóttur – Bjarkar ehf

5. Matthías G. Pétursson og Askja frá Kópavogi, 14v jörp – Vouge

Karlar 1:

1. Ingimar Jónsson og Birkir frá Fjalli, 11v bleikálóttur – Iceland Seafood

2. Egill Rafn Sigurgeirsson og Skúmur frá Kvíarhóli, 13v jarpur – Iceland Quality Seafood

3. Halldór Svansson og Fylkir frá Efri-Þverá, 8v dökkjarpur – Bílastjarnan ehf

4. Sigurður Halldórsson og Tími frá Efri-Þverá, 8v rauð tvístjörnóttur – Bak-Höfn ehf

5. Magnús Alfreðsson og Berta frá Lambanesi, 7v bleikálótt – Þrep endurskoðun

Heldri karlar og konur:

1. Guðjón Tómasson og Glaðvör frá Hamrahóli, 11v jörp – Glitur ehf

2. Anna Guðmundsdóttir og Ísold frá Litlu Sandvík, 9v rauð – Bretti ehf

3. Níels Ólason og Krónos frá Bergi, 8v rauður – ÁF-hús ehf

4. Sigurður Tyrfingsson og Völusteinn frá Skúfslæk, 10v rauðnösóttur – Penninn ehf

5. Sigurður E. L. Guðmundsson og Flygill frá Bjarnarnesi, 10v rauðblesóttur – ALP bílaverkst.

Glæsilegasta par mótsins: Ingimar Jónsson og Birkir frá Fjalli

Scroll to Top