Félagsfundur Spretts 6. apríl

Boðað er til félagsfundar hjá Hestamannafélaginu Spretti fimmtudaginn 6. apríl kl. 20:00.

Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli, veislusal Spretts.

Dagskrá fundarins er:

1. Reiðvegamál – kynning á aðal-og deiliskipulagsbreytingum fyrir Heiðmörk
og Sandahlíð (Grunnuvatnaleið)
2. Umhverfismál – umgengni, fegrun umhverfis o.fl.
3. Mannvirki – umgengni í reiðhöllum, hringgerði o.fl.
4. Önnur mál

Scroll to Top