Skip to content

Dymbilvikusýning Spretts 27.mars

Það stefnir í skemmtilegt kvöld í Samskipahöllinni á Dymbilvikusýningu Spretts miðvikudagskvöldið 27.mars.

Unga kynslóðin sýnir sig, ræktunarbú, íþróttafólk Spretts, létt keppni milli hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu o.fl. o.fl.

Við hvetjum hestafólk til þess að fjölmenna í Samskipahöllina og eiga góða kvöldstund saman.

Húsið opnar kl 18:00 og verður veitingasalan opin.

Sýningin hefst kl 20:00

Miðaverð 2000kr, selt við innganginn.

Frítt fyrir 12 ára og yngri.