Skip to content

Dymbilvikusýning, 13. apríl nk

Nú styttist óðfluga í Dymbilvikusýningu Spretts 2022.

Sýningin verður þann 13.apríl næstkomandi og þá munum við eins og undanfarin ár halda létta keppni milli nágranna hestamannafélaganna um flottustu ræktunarhesta sem hafa fæðst hjá félagsmönnum í hverju félagi.
Ýmis ræktunarbú munu koma fram með hross, yngri kynnslóðin í Spretti sýnir sig, Íþróttafólk Spretts verður heiðrað ofl ofl ofl.
Húsið opnar kl 18:00
Hægt verður að kaupa mat og drykk.
Gleðistund á barnum milli kl:18:00-19:00
Miðaverð inn á sýninguna 2000kr, selt við innganginn.
Barinn verður opinn að sýningunni lokinni
Hlökkum til að sjá ykkur

https://www.facebook.com/events/697725984709669