Dagskrá WR íþróttamóts Spretts og úrtöku fyrir HM 2017

Nú liggur fyrir dagskrá fyrir WR Íþróttamót Spretts og úrtöku fyrir HM sem haldið verður daganna 7. til 11. júni n.k. WR íþróttamót Spretts hefst fimmtudaginn 8 júni kl. 16:00 og lýkur sunnudaginn 11. júní kl 18:00

Á WR íþróttamótinu rennur seinni umferð úrtöku fyrir HM inn í mótið en fyrri umferðin fer fram miðvikudaginn 7 júni skv. áður auglýstri dagskrá.

Hér er dagskráin – með fyrirvara um breytingar.

Miðvikudagur 7 júni:

Kl. 08:00 Knapafundur

Kl. 09:00 Fimmgangur F1

– Matarhlé

Kl. 12:30 Fjórgangur V1

Kl. 15:00 Tölt T2

Kl. 16:20 Skeið 100 metrar flugskeið

Kl. 17:00 Tölt T1

– Matarhlé

Kl. 20:00 Gæðingaskeið, Skeið 250 metra

Fimmtudagur 8 júni:

Kl. 16:00 Tölt T3 – Ungmennaflokkur

Kl. 16:15 Tölt T3 – Unglingaflokkur

Kl. 16:30 Tölt T3 – barnaflokkur

Kl. 16:45 Tölt T3 – 1 flokkur

Kl. 17:20 Tölt T7 – 2 flokkur

Kl. 17:30 Tölt T7 – barnaflokkur

Kl. 17:40 Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur

Kl. 18:10 Fimmgangur F2 – 1 flokkur

– Kl. 19:00 Matarhlé

Kl. 19:30 Fjórgangur V2 – Barnaflokkur

Kl. 20:00 Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur

Kl. 20:25 Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur

Kl. 20.50 Fjórgangur V5 – 2 flokkur

Kl. 21:10 Fjórgangur V2 – 1 flokkur


Föstudagur 9 júni:

Kl. 09:00 Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur

Kl. 11:00 Tölt T1 – Ungmennaflokkur

– Kl. 12:30 Matarhlé

Kl. 13:00 Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur

Kl. 16:30 Tölt T2 – Ungmennaflokkur

Kl. 17:45 Tölt T2 – Meistaraflokkur

Kl. 18:50 Matarhlé

Kl. 19:15 Tölt T1 – Meistaraflokkur

Kl. 21:00 Skeið, 250m, 150m og 100m

Laugardagur 10 júni:

Kl. 09:00 Gæðingaskeið

Unglingar

Ungmenni

1 Flokkur

Meistaraflokkur

Kl. 11:00 Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur

– Kl. 13:00 Matarhlé

Kl. 13:40 Fjórgangur V1 – Meistarflokkur

Kl. 16:00 A Úrslit Tölt T7 – Barnaflokkur

Kl. 16:20 A Úrslit Tölt T7 – 2 flokkur

Kl. 16:40 A Úrslit Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur

Kl. 17:10 A Úrslit Fjórgangur V5 – 2 flokkur

Kl. 17:40 A Úrslit Fjórgangur V2 – barnaflokkur

Kl. 18:10 B Úrslit Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur

Kl. 18:40 B Úrslit Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur

Kl. 19:10 B Úrslit Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur

Kl. 19:50 B Úrslit Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur

Kl. 20:30 B Úrslit Tölt T1 – Ungmennaflokkur

Kl. 21:00 B Úrslit Tölt T1 – Meistaraflokkur


Sunnudagur 11 júni:

Kl. 09:00 A úrslit Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur

Kl. 09:30 A úrslit Fjórgangur V2 – 1 flokkur

Kl. 10:00 A úrslit Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur

Kl. 10:30 A úrslit Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur

Kl. 11:00 A úrslit Tölt T3 – barnaflokkur

Kl. 11:30 A úrslit Tölt T3 – unglingaflokkur

Kl. 12:00 A úrslit Tölt T3 – ungmennaflokkur

Kl. 12:30 A úrslit Tölt T3 – 1 flokkur

– Kl. 13:00 Matarhlé

Kl. 13:30 A úrslit Fimmgangur F2 – unglingaflokkur

Kl. 14:10 A úrslit Fimmgangur F2 – 1 flokkur

Kl. 14:50 A úrslit Fimmgangur F1 – ungmennaflokkur

Kl. 15:30 A úrslit Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur

Kl. 16:10 A úrslit Tölt T2 – Ungmennaflokkur

Kl. 16:40 A úrslit Tölt T2 – Meistaraflokkur

Kl. 17.10 A úrslit Tölt T1 – Ungmennaflokkur

Kl. 17:40 A úrslit Tölt T1 – Meistaraflokkur

Scroll to Top