Dagskrá vísindaferðar Hrossaræktarfélags Spretts 11.mars

Dagskrá:

Kl. 09:00                   Brottför Samskipahöllin
Kl. 10:00-11:30         Syðri Gegnishólar – Bergur Jónsson og Olil Amble
Kl. 12:00-13:00         Veitingastaðurinn Krían bar- Kríumýri
Kl. 13:00-14:30         Fákshólar – Jakob Svavar Sigurðsson
Kl. 15:00-16:30         Hvoll Ölfusi – Ásgeir Svan Herbertsson o.fl.
Kl. 18:00                   Heimkoma Samskipahöllin.

Mjög spennandi ferð framundan þar sem heimsóttir verða frábærir ræktendur og reiðmenn.

Ágætu Sprettarar missið ekki af þessari frábæru ferð.

Skráning hjá: ha******@mi.is í síðasta lagi fimmtudag 9. Mars kl 20 – vegna bókunar á hópbifreið og

hádegisverði.
Scroll to Top