Dagskrá opna íþróttamóts Spretts 2016

Dagskrá opna íþróttamóts Spretts sem haldið verður helgina 20.-22. maí liggur nú fyrir. Dagskráin er birt með fyrirvara um villur og breytingar.

Ráslistar verða einnig birtir bráðlega. 

Föstudagur
Allir flokkar verða keyrðir saman: Ungmennaflokkur,
2. Flokkur, 1. Flokkur og Meistaraflokkur

18.30  Gæðingaskeið
          100m skeið

Laugardagur
09.00  V1 Meistaraflokkur
          V2 1. Flokkur 
          V2 2. Flokkur  
          V2 Ungmennaflokkur
          V2 Unglingaflokkur

12.30 Matarhlé

13.10  V2 Barnaflokkur
          F1 Meistaraflokkur
          F2 1. Flokkur
          F2 2. Flokkur
          F2 Unglingaflokkur

16.00 Hlé

16.20  T7 Barnaflokkur
          T7 Unglingaflokkur
          T7 2. Flokkur
          T2 Meistaraflokkur
          T4 1. Flokkur
          T4 2. Flokkur
          T4 Unglingaflokkur
          T1 Meistaraflokkur
          T3 Barnaflokkur
          T3 Unglingaflokkur

18.10 Matur

18.50  T3 Ungmennaflokkur
          T3 2. Flokkur
          T3 1. Flokkur

Sunnudagur
B úrslit
08.30  V2 Unglingaflokkir
09.00  V2 1. Flokkur
09.30  V2 2. Flokkur

A úrslit
10.00  F2 Unglingaflokkur
10.40  F2 2. Flokkur
11.20  F2 1. Flokkur

12.00  Hádegishlé

12.30  F1 Meistaraflokkur
13.10  V2 Barnaflokkur 
13.40  V2 Unglingaflokkur 
14.10  V2 Ungmennaflokkur 
14.40  V2 2. Flokkur 
15.10  V2 1. Flokkur 
15.40  V1 Meistaraflokkur 

16.10  Hlé

16.20  T4 Unglingaflokkur 
16.50  T4 1. Flokkur
17.20  T7 Barnaflokkur
17.50  T7 2. Flokkur

18.20  Kvöldmatahlé

19.20  T3 Barnaflokkir
19.50  T3 Unglingaflokkur
20.20  T3 Ungmennaflokkur
20.50  T3 2. Flokkur
21.20  T3 1. Flokkur
21.50  T1 Meistaraflokkur

Athugið: Vegna dræmrar þáttöku í T7 Unglingaflokk, T2 Meistaraflokk, T4 2. flokk og F2 Ungmennaflokk þá verður bara riðin forkenni en engin úrslit. 

Scroll to Top