Skip to content

Dagskrá og ráslistar Metamóts Spretts 2022

Dagskrá og ráslistar Metamóts Spretts 2022

Nú styttist óðfluga í Metamótið. Frábær þátttaka er á mótinu og verðurspáin er góð fyrir helgina.

Hvetjum sem flesta að koma og fygljast með mótinu, einnig verður streymt frá öllu mótinu á Alendis

Hægt verður að kaupa mat og drykk í matartímum á föstudagskvöld, hádeginu á laugardag og sunnudag í veislusal Spretts

Á föstudag verða kótilettur í raspi með öllu tilheyrandi verður á boðstólum.

Á laugardag verður lasagne og á sunnudag verður súpa og brauð.

Allar afskráningar fara fram í gegnum netfangið [email protected]

Ef eh breytingar verða á dagskrá eða ráslistum sést það á Kappa.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á síðasta móti sumarsins.

Föstudagur 2.sept
16:00 B-Flokkur, atvinnumanna 1-15
16:45 B-Flokkur, atvinnumann 16-28
17:30 Gæðingatölt áhugamanna 1-8 holl
18:30 T3 2.flokkur 1-4 holl
19:00 T3 1.flokkur 1-6 holl
19:45 Fyrirtækjatölt
Matur
22:00 100m Ljósaskeið

Laugardagur 3.sept
9:00 B-flokkur áhugamanna 1-19
10:00 B-flokkur áhugamanna 20-39
11:00 B-flokkur áhugamanna 40-50
Matur
13:00 A-Flokkur atvinnumanna 1-16
13:45 A- Flokkur atvinnumanna 17-32
14:30 A-Flokkur áhugamanna-1-12
Kaffi
16:00 B-úrslit B-flokk atvinnumanna
16:30 B-úrslit B-flokk áhugamanna
17:00 B-úrstli A-flokk atvinnumanna
17:30 Uppsetning á skeiðbásum
18:00 250 m skeið fyrri sprettir 9holl
19:00 150m skeið fyrri sprettir 8holl

Sunnudagur 4.sept
10:00 250m skeið seinni sprettir
11:00 150m skeið seinni sprettir

Matur
Úrslit
13:00 T3 2.flokkur
13:30 T3 1.flokkur
14:00 Gæðingatölt áhugamanna
14:30 B-flokkur áhugamanna
15:00 B-flokkur atvinnumanna
15:30 A-flokkur áhugamanna
16:00 A-flokkur atvinnumanna

A flokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Hlynur Guðmundsson 1 – Rauður Geysir Hamarsey frá Hjallanesi 1 Jarpur/milli-skjótt 7 Geysir Guðjón Sigurðsson Atlas frá Hjallanesi 1 Hrund frá Reykjavík
2 2 V Hinrik Þór Sigurðsson 1 – Rauður Sörli Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 Rauður/milli-tvístjörnótt 8 Sörli Hinrik Þór Sigurðsson, Svanbjörg Vilbergsdóttir Steinn Steinarr frá Útnyrðingsstöðum Daladís frá Meðalfelli
3 3 V Hans Þór Hilmarsson 1 – Rauður Jökull Dagmar frá Hjarðartúni Jarpur/rauð-einlitt 7 Geysir Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir Dagur frá Hjarðartúni Pandra frá Reykjavík
4 4 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 1 – Rauður Sprettur Galdur frá Kerhóli Brúnn/dökk/sv.skjótt 7 Sprettur Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Kjarkur frá Skriðu List frá Fellskoti
5 5 V Bjarney Jóna Unnsteinsd. 1 – Rauður Geysir Dökkvi frá Miðskeri Brúnn/milli-einlitt 8 Geysir Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, Bjarney Pálína Benediktsd. Aðall frá Nýjabæ Dimma frá Miðskeri
6 6 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir 1 – Rauður Fákur Viljar frá Auðsholtshjáleigu Jarpur/milli-einlitt 9 Fákur Gunnar Arnarson ehf. Hrannar frá Flugumýri II Vordís frá Auðsholtshjáleigu
7 7 V Sylvía Sigurbjörnsdóttir 1 – Rauður Fákur Jökull frá Breiðholti í Flóa Grár/óþekktureinlitt 9 Fákur Kári Stefánsson Huginn frá Haga I Gunnvör frá Miðsitju
8 8 V Ólafur Ásgeirsson 1 – Rauður Geysir Hekla frá Einhamri 2 Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 9 Sprettur Birgir Már Ragnarsson, Svarthöfði-Hrossarækt ehf. Spuni frá Vesturkoti Orka frá Einhamri 2
9 9 V Konráð Valur Sveinsson 1 – Rauður Fákur Þrift frá Ytra-Dalsgerði Leirljós/Hvítur/milli-einlitt 7 Sprettur Kristinn Hugason Krókur frá Ytra-Dalsgerði Brák frá Ytra-Dalsgerði
10 10 V Hlynur Guðmundsson 1 – Rauður Geysir Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 Brúnn/dökk/sv.einlitt 6 Hornfirðingur Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, Pálmi Guðmundsson Vilmundur frá Feti Þula frá Hólum
11 11 V Jóhann Magnússon 1 – Rauður Þytur Rauðhetta frá Bessastöðum Rauður/milli-skjótt 6 Þytur Helga Rún Jóhannsdóttir, Jóhann Birgir Magnússon Skaginn frá Skipaskaga Vilma frá Akureyri
12 12 V Sigurður Vignir Matthíasson 1 – Rauður Fákur Lúcinda frá Hásæti Brúnn/milli-skjótt 8 Fákur Hásæti ehf Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði Tíbrá frá Búlandi
13 13 V Sigurður Sigurðarson 1 – Rauður Geysir Kári frá Korpu Grár/brúnnstjörnótt 9 Sprettur Guðlaugur Birnir Ásgeirsson Spuni frá Vesturkoti Snædís frá Selfossi
14 14 V Snorri Dal 1 – Rauður Sörli Engill frá Ytri-Bægisá I Rauður/milli-blesótt 12 Sörli Anna Björk Ólafsdóttir, Snorri Dal Arður frá Brautarholti Eik frá Dalsmynni
15 15 V Þórdís Fjeldsteð 1 – Rauður Borgfirðingur Smyrill frá Álftárósi Brúnn/mó-einlitt 10 Borgfirðingur Þórdís F. Þorsteinsdóttir Fálki frá Geirshlíð Kvika frá Álftárósi
16 16 V Védís Huld Sigurðardóttir 1 – Rauður Sleipnir Heba frá Íbishóli Brúnn/mó-einlitt 8 Skagfirðingur Íbishóll ehf Snillingur frá Íbishóli Hervör frá Víðiholti
17 17 V Konráð Valur Sveinsson 1 – Rauður Fákur Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Rauður/milli-stjörnótt 8 Fákur Konráð Valur Sveinsson, Sveinn Ragnarsson Kiljan frá Steinnesi Vissa frá Lambanesi
18 18 V Skapti Steinbjörnsson 1 – Rauður Skagfirðingur Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Rauður/dökk/dr.einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl 8 Skagfirðingur Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson Loki frá Selfossi Hrund frá Hóli
19 19 V Sigurbjörn Bárðarson 1 – Rauður Fákur Nagli frá Flagbjarnarholti Brúnn/dökk/sv.einlitt 14 Fákur Sigurbjörn Bárðarson Geisli frá Sælukoti Surtsey frá Feti
20 20 V Hlynur Guðmundsson 1 – Rauður Geysir Stólpi frá Ási 2 Brúnn/mó-skjótt 10 Sörli Ríkarður Halldórsson Stáli frá Kjarri Skyssa frá Bergstöðum
21 21 V Benedikt Þór Kristjánsson 1 – Rauður Dreyri Snókur frá Akranesi Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt 6 Dreyri Sigmundur Bernharð Kristjánsson Skýr frá Skálakoti Hermína frá Akranesi
22 22 V Jón Finnur Hansson 1 – Rauður Fákur Fluga frá Lækjamóti Rauður/ljós-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl 8 Fákur Jón Finnur Hansson Stáli frá Kjarri Frá frá Fremra-Hálsi
23 23 V Auðunn Kristjánsson 1 – Rauður Fákur Penni frá Eystra-Fróðholti Bleikur/fífil-blesótt 16 Geysir Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir Glóðar frá Reykjavík Framtíð frá Bakkakoti
24 24 V Unnur Sigurpálsdóttir 1 – Rauður Skagfirðingur Elva frá Miðsitju Moldóttur/d./draugstjörnótt 12 Skagfirðingur Egger-Meier Anja Vafi frá Ysta-Mó Elja frá Ytri-Hofdölum
25 25 V Sigurður Heiðar Birgisson 1 – Rauður Skagfirðingur Mörk frá Hólum Brúnn/milli-tvístjörnótt 10 Skagfirðingur Hólaskóli Kiljan frá Steinnesi Þróun frá Hólum
26 26 V Hinrik Þór Sigurðsson 1 – Rauður Sörli Þór frá Minni-Völlum Jarpur/ljóseinlitt 10 Sörli Sigurður Emil Ævarsson Spuni frá Vesturkoti Völva frá Skarði
27 27 V Hans Þór Hilmarsson 1 – Rauður Jökull Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 8 Geysir Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir Sær frá Bakkakoti Óskhyggja frá Eystra-Fróðholti
28 28 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 1 – Rauður Sprettur Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt 16 Sprettur Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Víðir frá Prestsbakka Ótta frá Hvítárholti
29 29 V Bjarney Jóna Unnsteinsd. 1 – Rauður Geysir Forleikur frá Leiðólfsstöðum Bleikur/fífil-stjörnótt 7 Fákur Helgi Sigurjónsson, Sigurður Hrafn Jökulsson Konsert frá Hofi Sóldís frá Leiðólfsstöðum
30 30 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir 1 – Rauður Fákur Árvakur frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 6 Fákur Gunnar Arnarson ehf. Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Ríma frá Auðsholtshjáleigu
31 31 V Sylvía Sigurbjörnsdóttir 1 – Rauður Fákur Villingur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/dökk/sv.einlitt 14 Fákur Kári Stefánsson Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju
32 32 V Hlynur Guðmundsson 1 – Rauður Geysir Dreyri frá Blönduhlíð Rauður/dökk/dr.einlitt 5 Geysir Ásgeir Salberg Jónsson, Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, Hlynur Guðmundsson Ljósvaki frá Valstrýtu Katla frá Blönduhlíð

A flokkur Gæðingaflokkur 2
1 1 V Jón Ó Guðmundsson 1 – Rauður Sprettur Vala frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Ingi Guðmundsson Vilmundur frá Feti Glæta frá Engimýri
2 2 V Íris Dögg Eiðsdóttir 1 – Rauður Sörli Assa frá Ási 2 Brúnn/milli-einlitt 7 Sörli Ingibjörg Ása Gunnarsdóttir Víkingur frá Ási 2 Rás frá Ási 2
3 3 V Vilborg Smáradóttir 1 – Rauður Sindri Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext 11 Sindri Vilborg Smáradóttir Huginn frá Haga I Fantasía (Dimmalimm) frá Miðfelli
4 4 V Sigurður Gunnar Markússon 1 – Rauður Sörli Mugga frá Litla-Dal Brúnn/mó-einlitt 8 Funi Jónas Vigfússon, Kristín Thorberg Póstur frá Litla-Dal Kara frá Litla-Dal
5 5 V Julia Hauge Van Zaane 1 – Rauður Hörður Hróðný frá Eystra-Fróðholti Rauður/sót-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt 14 Hörður Sverrir Hermannsson Hróður frá Refsstöðum Særós frá Bakkakoti
6 6 V Halldór P. Sigurðsson 1 – Rauður Þytur Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt 10 Þytur Halldór Pétur Sigurðsson, Helga Sigurhansdóttir Kári frá Mosfellsbæ Stella frá Efri-Þverá
7 7 V Kristín Ingólfsdóttir 1 – Rauður Sörli Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt 12 Sörli Kristín Margrét Ingólfsdóttir Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju
8 8 V Sigríður Helga Sigurðardóttir 1 – Rauður Sprettur Hringur frá Fákshólum Jarpur/dökk-stjörnótt 8 Sprettur Sigríður Helga Sigurðardóttir Ölnir frá Akranesi Ímynd frá Steinsholti
9 9 V Belinda Ottósdóttir 1 – Rauður Dreyri Skutla frá Akranesi Bleikur/álóttureinlitt 12 Dreyri Belinda Ottósdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Skvísa frá Felli
10 10 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 1 – Rauður Neisti Hálfdán frá Oddhóli Brúnn/milli-einlitt 13 Neisti Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson Ás frá Ármóti Hending frá Oddhóli
11 11 V Ólafur Guðmundsson 1 – Rauður Dreyri Sif frá Akranesi Jarpur/dökk-einlitt 7 Dreyri Belinda Ottósdóttir Erill frá Einhamri 2 Fiðla frá Skagaströnd
12 12 V Hafþór Bjarki Jóhannsson 1 – Rauður Háfeti Skvetta frá Kringlu 2 Rauður/milli-skjótt 7 Háfeti Hafþór Bjarki Jóhannsson Þröstur frá Efri-Gegnishólum Perla frá Þórisstöðum

B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Matthías Leó Matthíasson 1 – Rauður Jökull Hágangur frá Auðsholtshjáleigu Jarpur/milli-skjótt 5 Fákur Gunnar Arnarson ehf. Hákon frá Ragnheiðarstöðum Dalvör frá Auðsholtshjáleigu
2 2 V Sigurður Sigurðarson 1 – Rauður Geysir Karítas frá Þjóðólfshaga 1 Jarpur/milli-einlitt 8 Geysir Sigurður Sigurðarson Kjerúlf frá Kollaleiru Hekla frá Búðardal
3 3 V Auðunn Kristjánsson 1 – Rauður Fákur Hrímnir frá Hvítárholti Grár/brúnneinlitt 11 Hörður Ragnheiður Þorvaldsdóttir Klettur frá Hvammi Ósk frá Hvítárholti
4 4 V Lea Schell 1 – Rauður Geysir Pandra frá Kaldbak Jarpur/milli-einlitt 9 Geysir Viðar Hafsteinn Steinarsson Vákur frá Vatnsenda Himnasending frá Kaldbak
5 5 V Sigurður Kristinsson 1 – Rauður Fákur Vígrún frá Hveravík Rauður/milli-skjótt 11 Fákur Jóhanna Þorbjargardóttir Álfur frá Selfossi Lísa frá Helguhvammi
6 6 V Birta Ingadóttir 1 – Rauður Fákur Hrönn frá Torfunesi Rauður/milli-einlitt 10 Fákur Hlíf Sturludóttir Hróður frá Refsstöðum Myrkva frá Torfunesi
7 7 V Sigurður Vignir Matthíasson 1 – Rauður Fákur Gandálfur frá Hofi Rauður/milli-skjótt 10 Fákur Jennifer Melville Álfur frá Selfossi Varpa frá Hofi
8 8 V Bjarney Jóna Unnsteinsd. 1 – Rauður Geysir Hending frá Eyjarhólum Jarpur/milli-einlitt 9 Sindri Halldóra Jónína Gylfadóttir Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Folda frá Eyjarhólum
9 9 V Þórdís Fjeldsteð 1 – Rauður Borgfirðingur Hróðný frá Akranesi Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka 5 Dreyri Kristín Njálsdóttir, Smári Njálsson Hróður frá Refsstöðum Ösp frá Akranesi
10 10 V Hinrik Þór Sigurðsson 1 – Rauður Sörli Mídas frá Silfurmýri Grár/brúnneinlitt 9 Sörli Marta Gígja Ómarsdóttir Bylur frá Breiðholti, Gbr. Ísafold frá Hólkoti
11 11 V Steinn Skúlason 1 – Rauður Sleipnir Veigar frá Sauðholti 2 Brúnn/milli-einlitt 14 Sleipnir Magnús Ólason Natan frá Ketilsstöðum Góa frá Leirulæk
12 12 V Daníel Gunnarsson 1 – Rauður Skagfirðingur Aríel frá Skógarkoti Grár/rauðureinlitt 7 Sleipnir Oddur Hafsteinsson Sjóður frá Kirkjubæ Stjarna frá Efri-Rauðalæk
13 13 V Teitur Árnason 1 – Rauður Fákur Rjúpa frá Þjórsárbakka Rauður/milli-einlitt 8 Sörli Þjórsárbakki ehf Framherji frá Flagbjarnarholti Svala frá Þjórsárbakka
14 14 V Þórdís Fjeldsteð 1 – Rauður Borgfirðingur Kveikur frá Eskiholti II Rauður/milli-blesótt 10 Borgfirðingur Þórdís F. Þorsteinsdóttir Skýr frá Skálakoti Harpa frá Eskiholti II
15 15 V Jón Finnur Hansson 1 – Rauður Fákur Draumadís frá Lundi Rauður/milli-einlitt 8 Fákur Jón Finnur Hansson Glóðafeykir frá Halakoti Maístjarna frá Lundi
16 16 V Sigurður Sigurðarson 1 – Rauður Geysir Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli-einlitt 11 Geysir Sigurður Sigurðarson Loki frá Selfossi Blæja frá Lýtingsstöðum
17 17 V Auðunn Kristjánsson 1 – Rauður Fákur Sandur frá Miklholti Rauður/ljós-einlitt 7 Geysir Anna María Bjarnadóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir Arion frá Miklholti Þrá frá Tungu
18 18 V Ólafur Ásgeirsson 1 – Rauður Geysir Glóinn frá Halakoti Rauður/milli-blesótt 14 Sprettur Birgir Már Ragnarsson Sædynur frá Múla Glóð frá Grjóteyri
19 19 V Matthías Leó Matthíasson 1 – Rauður Jökull Vök frá Auðsholtshjáleigu Bleikur/fífil-einlitt 6 Fákur Gunnar Arnarson ehf. Konsert frá Hofi Terna frá Auðsholtshjáleigu
20 20 V Hlynur Guðmundsson 1 – Rauður Geysir Ísafold frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesótt 16 Hornfirðingur Elín Ósk Óskarsdóttir, Pálmi Guðmundsson Hágangur frá Narfastöðum Lilja frá Kirkjubæ
21 21 V Jóhann Magnússon 1 – Rauður Þytur Garri frá Bessastöðum Brúnn/milli-einlitt 7 Þytur Jóhann Birgir Magnússon Hreyfill frá Vorsabæ II Glæða frá Bessastöðum
22 22 V Bjarni Sveinsson 1 – Rauður Sleipnir Nátthrafn frá Kjarrhólum Moldóttur/d./draugeinlitt 9 Sleipnir Bjarni Sveinsson Hrafndynur frá Hákoti Gullnótt frá Pulu
23 23 V Anna Björk Ólafsdóttir 1 – Rauður Sörli Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt 13 Sörli Anna Björk Ólafsdóttir, Guðmunda Kristjánsdóttir Arður frá Brautarholti Fluga frá Veðramóti
24 24 V Lea Schell 1 – Rauður Geysir Heiða frá Brekkukoti Bleikur/álóttureinlitt 11 Hörður Erna Arnardóttir, Hinrik Gylfason Kalsi frá Hofi Komma frá Hvolsvelli
25 25 V Jón Herkovic 1 – Rauður Fákur Elíta frá Ásgarði vestri Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka 11 Fákur Erla Katrín Jónsdóttir Fróði frá Akureyri Hrafntinna frá Vatnsleysu
26 26 V Sigurbjörn Bárðarson 1 – Rauður Fákur Hrafn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt 16 Fákur Kári Stefánsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Korpa frá Dalsmynni
27 27 V Árni Björn Pálsson 1 – Rauður Fákur Lýdía frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 7 Fákur Egger-Meier Anja, Kronshof GbR Lexus frá Vatnsleysu Oktavía frá Feti
28 28 V Sigurður Sigurðarson 1 – Rauður Geysir Garún frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-stjörnótt 10 Sprettur Viktoría Sigurðardóttir Krákur frá Blesastöðum 1A Glæða frá Þjóðólfshaga 1

B flokkur Gæðingaflokkur 2
1 1 V Sævar Örn Eggertsson 1 – Rauður Borgfirðingur Stormfaxi frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt 8 Fákur Rósa Valdimarsdóttir Kjerúlf frá Kollaleiru Sóldögg frá Álfhólum
2 2 V Birna Ólafsdóttir 1 – Rauður Fákur Andvari frá Skipaskaga Rauður/milli-einlitt 9 Fákur Sigurbjörn Bárðarson Skaginn frá Skipaskaga Gjóla frá Skipaskaga
3 3 V Katharina Søe Olsen 1 – Rauður Geysir Eldey frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli-einlittglófext 6 Geysir Sigurður Sigurðarson Skaginn frá Skipaskaga Glæða frá Þjóðólfshaga 1
4 4 V Jóhann Ólafsson 1 – Rauður Fákur Kaldalón frá Kollaleiru Grár/jarpureinlitt 10 Fákur Heimahagi Hrossarækt ehf Kjerúlf frá Kollaleiru Heiður frá Hjallalandi
5 5 V Gísli Haraldsson 1 – Rauður Fákur Hamar frá Húsavík Bleikur/álóttureinlitt 9 Fákur Einar Gíslason, Isenbügel Barla-Catrina Svaki frá Miðsitju Hrauna frá Húsavík
6 6 V Bertha María Waagfjörð 1 – Rauður Sörli Amor frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt 11 Sörli Auður Jónsdóttir, Bertha María Waagfjörð Kastró frá Efra-Seli Friðsemd frá Kjarnholtum I
7 7 H Margrét Halla Hansdóttir Löf 1 – Rauður Fákur Óskaneisti frá Kópavogi Jarpur/milli-stjörnótt 8 Fákur Margrét Halla Hansdóttir Löf Sólon frá Skáney Sinfonía frá Syðri-Sandhólum
8 8 V Snæbjörg Guðmundsdóttir 1 – Rauður Hornfirðingur Dís frá Bjarnanesi Rauður/milli-einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl 7 Hornfirðingur Olgeir Karl Ólafsson Tígur frá Ketilsstöðum Komma frá Bjarnanesi
9 9 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir 1 – Rauður Sleipnir Rita frá Ketilhúshaga Brúnn/milli-einlitt 13 Sleipnir Ástey Gyða Gunnarsdóttir Mídas frá Kaldbak Brá frá Litla-Saurbæ
10 10 V Arnhildur Halldórsdóttir 1 – Rauður Sprettur Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt 8 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir Krákur frá Blesastöðum 1A Romsa frá Blesastöðum 1A
11 11 V Julia Hauge Van Zaane 1 – Rauður Hörður Lækur frá Brekkubæ Jarpur/dökk-einlitt 8 Hörður Sverrir Hermannsson Hersir frá Lambanesi Stúlka frá Mýrdal 2
12 12 V Guðrún Sylvía Pétursdóttir 1 – Rauður Fákur Svenni frá Reykjavík Jarpur/milli-skjótt 9 Fákur Guðrún Sylvía Pétursdóttir Framherji frá Flagbjarnarholti Sveinsína frá Þingnesi
13 13 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 1 – Rauður Neisti Pipar frá Reykjum Moldóttur/d./draugskjótt 11 Neisti Ásdís Freyja Grímsdóttir Pabbastrákur frá Hoftúni Hamingja frá Reykjum
14 14 V Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 1 – Rauður Sörli Gutti frá Brautarholti Brúnn/milli-einlitt 12 Sörli Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Aldur frá Brautarholti Gæska frá Fitjum
15 15 V Auður Stefánsdóttir 1 – Rauður Sprettur Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Hermann Arason Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Dagrún frá Höfðabakka
16 16 V Sverrir Einarsson 1 – Rauður Sprettur Tíbrá frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 13 Sprettur Sverrir Einarsson Dynur frá Hvammi Yrja frá Votmúla 1
17 17 V Guðrún Fjeldsted 1 – Rauður Borgfirðingur Polki frá Ósi Brúnn/milli-einlitt 10 Borgfirðingur Guðrún Fjeldsted Frakkur frá Langholti Hrönn frá Ósi
18 18 V Sigurður Gunnar Markússon 1 – Rauður Sörli Póstur frá Litla-Dal Brúnn/milli-einlitt 13 Sörli Jónas Vigfússon, Kristín Thorberg, Sigurður Gunnar Markússon Kappi frá Kommu Kolka frá Litla-Dal
19 19 V Högni Sturluson 1 – Rauður Máni Loki frá Lokinhömrum 1 Vindóttur/mós-, móálótt-einlitt 8 Máni Högni Sturluson Borgfjörð frá Höfnum Yrsa frá Glæsibæ
20 20 V Sólveig Ása Brynjarsdóttir 1 – Rauður Fákur Vök frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt 7 Sleipnir Jóhanna Sigríður Harðardóttir Sproti frá Enni Skák frá Dalbæ
21 21 V Nikoline Vendelbo Zwergius 1 – Rauður Geysir Bjarkey frá Þjóðólfshaga 1 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 6 Geysir Sigurður Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Bjalla frá Hafsteinsstöðum
22 22 V Herdís Lilja Björnsdóttir 1 – Rauður Sprettur Garpur frá Seljabrekku Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Sólveig Franklínsdóttir Hávar frá Seljabrekku Kempa frá Seljabrekku
23 23 V Björgvin Þórisson 1 – Rauður Sprettur Jökull frá Þingbrekku Grár/rauðureinlitt 8 Sprettur Björgvin Þórisson Hrímnir frá Ósi Ör frá Seljabrekku
24 24 V Katharina Søe Olsen 1 – Rauður Geysir Bruni frá Djúpárbakka Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Sigurður V Ragnarsson Kjarkur frá Melbakka Glóð frá Vindási
25 25 V Jóhann Ólafsson 1 – Rauður Fákur Óskar frá Tungu Brúnn/mó-einlitt 13 Fákur Þorbjörg Stefánsdóttir Óskar frá Akureyri Kara frá Tungu
26 26 V Magnús Ólason 1 – Rauður Sleipnir Lukka frá Eyrarbakka Rauður/milli-leistar(eingöngu) 9 Sleipnir Magnús Ólason, Steinn Ævarr Skúlason Njáll frá Hvolsvelli Tinna frá Eyrarbakka
27 27 V Jakobína Agnes Valsdóttir 1 – Rauður Geysir Örk frá Sandhólaferju Rauður/milli-einlitt 11 Geysir Sandhólaferjubú ehf. Loki frá Selfossi Ögrun frá Sandhólaferju
28 28 V Linda Hrönn Reynisdóttir 1 – Rauður Dreyri Tangó frá Reyrhaga Brúnn/milli-einlitt 9 Dreyri Rúna Björt Ármannsdóttir Víkingur frá Ási 2 Nútíð frá Dallandi
29 29 V Kristín Ingólfsdóttir 1 – Rauður Sörli Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt 10 Sörli Kristín Margrét Ingólfsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Glóðvör frá Hamrahóli
30 30 V Hafþór Bjarki Jóhannsson 1 – Rauður Háfeti Öld frá Ólafshaga Rauður/ljós-einlitt 6 Háfeti Hafþór Bjarki Jóhannsson Biskup frá Ólafshaga Hrafnhetta frá Kílhrauni
31 31 V Hermann Arason 1 – Rauður Sprettur Gullhamar frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Hermann Arason Hrannar frá Flugumýri II Gróska frá Dallandi
32 32 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir 1 – Rauður Sleipnir Selja frá Háholti Bleikur/álóttureinlitt 7 Sleipnir Ástey Gyða Gunnarsdóttir, Páll Melsteð Aðall frá Nýjabæ Þöll frá Heiði
33 33 V Arnhildur Halldórsdóttir 1 – Rauður Sprettur Daníel frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir Bóas frá Húsavík Drottning frá Skíðbakka I
34 34 V Snæbjörg Guðmundsdóttir 1 – Rauður Hornfirðingur Flóki frá Hlíðarbergi Jarpur/dökk-einlitt 7 Hornfirðingur Snæbjörg Guðmundsdóttir Glæsir frá Lækjarbrekku 2 Þrá frá Hlíðarbergi
35 35 V Edda Sóley Þorsteinsdóttir 1 – Rauður Fákur Laufey frá Ólafsvöllum Rauður/sót-stjörnótt 11 Fákur Edda Sóley Þorsteinsdóttir Óskar frá Blesastöðum 1A Þórhildur frá Ólafsvöllum
36 36 V Margrét Friðriksdóttir 1 – Rauður Geysir Fróði frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt 9 Geysir Margrét Friðriksdóttir Vörður frá Strandarhjáleigu Stella frá Strandarhjáleigu
37 37 V Julia Hauge Van Zaane 1 – Rauður Hörður Víðátta frá Mosfellsbæ Rauður/milli-einlitt 7 Hörður Gunnar Kristinn Valsson, Ragna Rós Bjarkadóttir Áttavilltur frá Norður-Nýjabæ Hetja frá Litlu-Gröf
38 38 V Sverrir Einarsson 1 – Rauður Sprettur Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 17 Sprettur Sverrir Einarsson Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1
39 39 V Rafnar Rafnarson 1 – Rauður Sprettur Ágúst frá Koltursey Jarpur/milli-einlitt 10 Sprettur Gunnar Rafnarsson Svörður frá Koltursey Glóey frá Hafnarfirði
40 40 V Nikoline Vendelbo Zwergius 1 – Rauður Geysir Akkur frá Eyjarhólum Brúnn/milli-einlitt 10 Geysir Þorbjörn Hreinn Matthíasson Aron frá Strandarhöfði Perla frá Eyjarhólum
41 41 V Jóhann Ólafsson 1 – Rauður Fákur Vikivaki frá Heimahaga Rauður/milli-blesótt 6 Fákur Jóhann Magnús Ólafsson Vökull frá Efri-Brú Sveifla frá Geirmundarstöðum
42 42 V Rósa Valdimarsdóttir 1 – Rauður Fákur Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 20 Fákur Rósa Valdimarsdóttir Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ
43 43 V Mimmi Östlund 1 – Rauður Roslagens Islandshästförening Gladur Snjólfur frá Eskiholti Brúnn/litföróttureinlitt 15 Borgfirðingur Guðrún Fjeldsted, Þórdís F. Þorsteinsdóttir Karri frá Höskuldsstöðum Harpa frá Eskiholti

Skeið 150m P3 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
1 1 V Daníel Gunnarsson 1 – Rauður Skagfirðingur Glæða frá Akureyri Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 10 Skagfirðingur Gunnar Freyr Gestsson Blær frá Torfunesi Gleði frá Hvanneyri
2 1 V Sara Sigurbjörnsdóttir 2 – Gulur Geysir Blævar frá Rauðalæk Brúnn/milli-einlitt 9 Geysir Koltursey ehf. Sjóður frá Kirkjubæ Blæja frá Ófeigsstöðum 1
3 1 V Auðunn Kristjánsson 3 – Grænn Fákur Sæla frá Hemlu II Brúnn/milli-einlitt 12 Fákur Auðunn Kristjánsson Ársæll frá Hemlu II Óskadís frá Hafnarfirði
4 2 V Viðar Ingólfsson 1 – Rauður Fákur Sefja frá Kambi Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Haukur Hauksson, Hlynur Pálsson Már frá Feti Selma frá Kambi
5 2 V Árni Björn Pálsson 2 – Gulur Fákur Seiður frá Hlíðarbergi Jarpur/milli-einlitt 12 Fákur Grunur ehf. Dalvar frá Horni I Gufa frá Hlíðarbergi
6 2 V Sigurður Vignir Matthíasson 3 – Grænn Fákur Glitnir frá Skipaskaga Jarpur/milli-einlitt 16 Fákur Skipaskagi ehf Hágangur frá Narfastöðum Kvika frá Akranesi
7 3 V Unnur Sigurpálsdóttir 1 – Rauður Skagfirðingur Elva frá Miðsitju Moldóttur/d./draugstjörnótt 12 Skagfirðingur Egger-Meier Anja Vafi frá Ysta-Mó Elja frá Ytri-Hofdölum
8 3 V Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 2 – Gulur Sindri Ylfa frá Miðengi Jarpur/milli-einlitt 12 Sindri Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Illingur frá Tóftum Nös frá Stóra-Klofa
9 3 V Hans Þór Hilmarsson 3 – Grænn Jökull Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkavindhært (grásprengt) í fax eða tagl 14 Jökull Hans Þór Hilmarsson Vídalín frá Hamrahóli Kría frá Stóra-Vatnsskarði
10 4 V Klara Sveinbjörnsdóttir 1 – Rauður Borgfirðingur Glettir frá Þorkelshóli 2 Bleikur/fífil-blesótt 9 Borgfirðingur Klara Sveinbjörnsdóttir Glotti frá Síðu Ör frá Þorkelshóli 2
11 4 V Bjarni Bjarnason 2 – Gulur Jökull Glotti frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-blesóttglófext 12 Jökull Bjarni Þorkelsson Þóroddur frá Þóroddsstöðum Kolbrún frá Þóroddsstöðum
12 4 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir 3 – Grænn Fákur Óskastjarna frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt 9 Fákur Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskasteinn frá Íbishóli Vakning frá Krithóli
13 5 V Hrefna María Ómarsdóttir 1 – Rauður Fákur Alda frá Borgarnesi Brúnn/milli-einlitt 9 Fákur Hrefna María Ómarsdóttir Kappi frá Kommu Freyja frá Kárastöðum
14 5 V Konráð Valur Sveinsson 2 – Gulur Fákur Gjöf frá Ármóti Brúnn/milli-einlitt 9 Fákur John Kristinn Sigurjónsson Konsert frá Korpu Nös frá Þverá, Skíðadal
15 5 V Sigurður Vignir Matthíasson 3 – Grænn Fákur Finnur frá Skipaskaga Jarpur/rauð-einlitt 10 Fákur Styrmir Snorrason Skaginn frá Skipaskaga Finna frá Garðsá
16 6 V Ingibergur Árnason 1 – Rauður Sörli Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt 16 Sörli Ingibergur Árnason Gjafar frá Eyrarbakka Fífa frá Meiri-Tungu 1
17 6 V Sigurður Sigurðarson 2 – Gulur Geysir Tromma frá Skúfslæk Brúnn/milli-stjörnótt 10 Geysir Sigurður Sigurðarson Vörður frá Árbæ Líra frá Hafsteinsstöðum
18 6 V Sigurbjörn Bárðarson 3 – Grænn Fákur Vökull frá Tunguhálsi II Brúnn/milli-einlitt 14 Fákur Sigurbjörn Bárðarson Adam frá Ásmundarstöðum Pólstjarna frá Tunguhálsi II
19 7 V Karin Emma Emerentia Larsson 1 – Rauður Fákur Eyja frá Miðsitju Jarpur/dökk-einlitt 9 Fákur Smådalarö Islandshästar Aðall frá Nýjabæ Elja frá Ytri-Hofdölum
20 7 V Sigurður Heiðar Birgisson 2 – Gulur Skagfirðingur Hrina frá Hólum Brúnn/milli-einlitt 9 Skagfirðingur Hólaskóli Sjóður frá Kirkjubæ För frá Hólum
21 7 V Jóhann Kristinn Ragnarsson 3 – Grænn Sprettur Þórvör frá Lækjarbotnum Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka 11 Sprettur Theódóra Þorvaldsdóttir Púki frá Lækjarbotnum Tinna frá Lækjarbotnum
22 8 V Teitur Árnason 1 – Rauður Fákur Styrkur frá Hofsstaðaseli Brúnn/mó-einlitt 11 Fákur Teitur Árnason Seiður frá Flugumýri II Hlökk frá Hofsstaðaseli
23 8 V Kjartan Ólafsson 2 – Gulur Hörður Hilmar frá Flekkudal Grár/óþekktureinlitt 9 Hörður Kjartan Ólafsson Hrói frá Flekkudal Hauður frá Reykjavík

Skeið 250m P1 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
1 1 V Viðar Ingólfsson 1 – Rauður Fákur Ópall frá Miðási Jarpur/milli-einlitt 12 Fákur Kvíarhóll ehf. Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ósk frá Hestheimum
2 2 V Sylvía Sigurbjörnsdóttir 1 – Rauður Fákur Villingur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/dökk/sv.einlitt 14 Fákur Kári Stefánsson Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju
3 2 V Sigurður Sigurðarson 2 – Gulur Geysir Hnokki frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli-einlitt 15 Geysir Margrét Hafliðadóttir Aron frá Strandarhöfði Dama frá Þóroddsstöðum
4 3 V Elvar Logi Friðriksson 1 – Rauður Þytur Eldey frá Laugarhvammi Rauður/milli-einlitt 9 Þytur Elvar Logi Friðriksson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá Glóey frá Gröf Vatnsnesi
5 3 V Sigursteinn Sumarliðason 2 – Gulur Sleipnir Stanley frá Hlemmiskeiði 3 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 9 Jökull Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir Stáli frá Kjarri Ronja frá Hlemmiskeiði 3
6 4 H Gestur Júlíusson 1 – Rauður Léttir Sigur frá Sámsstöðum Jarpur/dökk-einlitt 10 Léttir Gestur Páll Júlíusson Sær frá Bakkakoti Þoka frá Akureyri
7 5 V Konráð Valur Sveinsson 1 – Rauður Fákur Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl 16 Fákur Sveinn Ragnarsson Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði
8 6 V Gústaf Ásgeir Hinriksson 1 – Rauður Fákur Sjóður frá Þóreyjarnúpi Jarpur/milli-stjörnótt 9 Sprettur Gústaf Ásgeir Hinriksson, Halldór Gísli Guðnason, Sigurjón Gylfason Blær frá Miðsitju Kolfinna frá Þóreyjarnúpi
9 6 V Árni Björn Pálsson 2 – Gulur Fákur Ögri frá Horni I Bleikur/álóttureinlitt 9 Fákur Árni Björn Pálsson Flygill frá Horni I Þula frá Hólum
10 6 V Sara Dís Snorradóttir 3 – Grænn Sörli Djarfur frá Litla-Hofi Brúnn/milli-einlitt 8 Sörli Sara Dís Snorradóttir Arion frá Eystra-Fróðholti Fluga frá Litla-Hofi
11 7 V Hans Þór Hilmarsson 1 – Rauður Jökull Jarl frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-tvístjörnótt 13 Geysir Einhyrningur ehf., Hans Þór Hilmarsson Stáli frá Kjarri Gunnur frá Þóroddsstöðum
12 7 V Hinrik Bragason 2 – Gulur Fákur Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka 14 Fákur Hestvit ehf. Hróður frá Refsstöðum Hekla-Mjöll frá Lækjarbotnum
13 7 V Daníel Gunnarsson 3 – Grænn Skagfirðingur Storð frá Torfunesi Bleikur/fífil-einlitt 9 Skagfirðingur Thelma Dögg Tómasdóttir Eðall frá Torfunesi Fiðla frá Akureyri
14 8 V Valdís Björk Guðmundsdóttir 1 – Rauður Sprettur Gnýr frá Brekku Brúnn/milli-stjörnótt 11 Jökull Jón Óskar Jóhannesson Galsi frá Sauðárkróki Ör frá Gljúfri
15 8 V Sigurbjörn Bárðarson 2 – Gulur Fákur Alviðra frá Kagaðarhóli Bleikur/álóttureinlitt 10 Skagfirðingur Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson Brimnir frá Ketilsstöðum Dalla frá Ási I
16 8 V Ingibergur Árnason 3 – Grænn Sörli Sólveig frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesóttglófext 13 Sörli Blesi ehf., Ingibergur Árnason Glotti frá Sveinatungu Alparós frá Kirkjubæ
17 9 V Daníel Gunnarsson 1 – Rauður Skagfirðingur Kló frá Einhamri 2 Brúnn/mó-einlitt 8 Sprettur Guðlaugur Birnir Ásgeirsson Aðall frá Nýjabæ Björk frá Litla-Kambi
18 9 V Bjarni Bjarnason 2 – Gulur Jökull Drottning frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-einlitt 8 Jökull Bjarni Bjarnason Lord frá Vatnsleysu Klukka frá Þóroddsstöðum
19 9 V Svavar Örn Hreiðarsson 3 – Grænn Hringur Surtsey frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt 16 Hringur Svavar Örn Hreiðarsson Hreimur frá Fornusöndum Hvönn frá Suður-Fossi

Flugskeið 100m P2 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
1 1 V Elvar Logi Friðriksson 1 – Rauður Þytur Eldey frá Laugarhvammi Rauður/milli-einlitt 9 Þytur Elvar Logi Friðriksson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá Glóey frá Gröf Vatnsnesi
2 2 V Hafþór Hreiðar Birgisson 1 – Rauður Sprettur Vilma frá Melbakka Rauður/milli-stjörnótt 15 Sprettur Hekla Rán Hannesdóttir Hróður frá Refsstöðum Fjöður frá Ási 1
3 3 V Hlynur Guðmundsson 1 – Rauður Geysir Hamarsey frá Hjallanesi 1 Jarpur/milli-skjótt 7 Geysir Guðjón Sigurðsson Atlas frá Hjallanesi 1 Hrund frá Reykjavík
4 4 V Þórarinn Ragnarsson 1 – Rauður Jökull Freyr frá Hraunbæ Grár/brúnneinlitt 10 Jökull ÞH Hestar ehf. Bliki annar frá Strönd Freyja frá Hraunbæ
5 5 V Guðbjörn Tryggvason 1 – Rauður Sleipnir Etýða frá Torfunesi Bleikur/fífil-einlitt 6 Sleipnir Torfunes ehf Mozart frá Torfunesi Elding frá Torfunesi
6 6 V Hrefna María Ómarsdóttir 1 – Rauður Fákur Alda frá Borgarnesi Brúnn/milli-einlitt 9 Fákur Hrefna María Ómarsdóttir Kappi frá Kommu Freyja frá Kárastöðum
7 7 V Klara Sveinbjörnsdóttir 1 – Rauður Borgfirðingur Glettir frá Þorkelshóli 2 Bleikur/fífil-blesótt 9 Borgfirðingur Klara Sveinbjörnsdóttir Glotti frá Síðu Ör frá Þorkelshóli 2
8 8 V Teitur Árnason 1 – Rauður Fákur Drottning frá Hömrum II Brúnn/milli-einlitt 10 Fákur Hinrik Bragason, Jón Björnsson Aron frá Strandarhöfði Framtíð frá Hömrum II
9 9 V Belinda Ottósdóttir 1 – Rauður Dreyri Skutla frá Akranesi Bleikur/álóttureinlitt 12 Dreyri Belinda Ottósdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Skvísa frá Felli
10 10 V Birta Ingadóttir 1 – Rauður Fákur Dreki frá Meðalfelli Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt 7 Fákur Birta Ingadóttir Stáli frá Kjarri Dís frá Meðalfelli
11 11 V Ásmundur Ernir Snorrason 1 – Rauður Geysir Míla frá Staðartungu Grár/óþekktureinlitt 12 Geysir Ásmundur Ernir Snorrason Jökull frá Staðartungu Skuggsjá frá Staðartungu
12 12 V Sigurður Sigurðarson 1 – Rauður Geysir Hnokki frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli-einlitt 15 Geysir Margrét Hafliðadóttir Aron frá Strandarhöfði Dama frá Þóroddsstöðum
13 13 V Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 1 – Rauður Sindri Ylfa frá Miðengi Jarpur/milli-einlitt 12 Sindri Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Illingur frá Tóftum Nös frá Stóra-Klofa
14 14 V Jóhann Kristinn Ragnarsson 1 – Rauður Sprettur Kórall frá Lækjarbotnum Brúnn/milli-einlitt 17 Sprettur Jóhann Kristinn Ragnarsson Sær frá Bakkakoti Hraundís frá Lækjarbotnum
15 15 V Sigurður Baldur Ríkharðsson 1 – Rauður Sprettur Hrafnkatla frá Ólafsbergi Brúnn/milli-einlitt 13 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Vilmundur frá Feti Katla frá Efri-Brú
16 16 V Hafþór Hreiðar Birgisson 1 – Rauður Sprettur Pipar frá Ketilsstöðum Bleikur/álóttureinlitt 10 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Stáli frá Kjarri Djörfung frá Ketilsstöðum
17 17 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir 1 – Rauður Fákur Óskastjarna frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt 9 Fákur Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskasteinn frá Íbishóli Vakning frá Krithóli
18 18 V Gústaf Ásgeir Hinriksson 1 – Rauður Fákur Sjóður frá Þóreyjarnúpi Jarpur/milli-stjörnótt 9 Sprettur Gústaf Ásgeir Hinriksson, Halldór Gísli Guðnason, Sigurjón Gylfason Blær frá Miðsitju Kolfinna frá Þóreyjarnúpi
19 19 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 1 – Rauður Sprettur Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt 16 Sprettur Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Víðir frá Prestsbakka Ótta frá Hvítárholti
20 20 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 1 – Rauður Neisti Hálfdán frá Oddhóli Brúnn/milli-einlitt 13 Neisti Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson Ás frá Ármóti Hending frá Oddhóli
21 21 V Valdís Björk Guðmundsdóttir 1 – Rauður Sprettur Gnýr frá Brekku Brúnn/milli-stjörnótt 11 Jökull Jón Óskar Jóhannesson Galsi frá Sauðárkróki Ör frá Gljúfri
22 22 V Sigurður Vignir Matthíasson 1 – Rauður Fákur Glitnir frá Skipaskaga Jarpur/milli-einlitt 16 Fákur Skipaskagi ehf Hágangur frá Narfastöðum Kvika frá Akranesi
23 23 V Hans Þór Hilmarsson 1 – Rauður Jökull Jarl frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-tvístjörnótt 13 Geysir Einhyrningur ehf., Hans Þór Hilmarsson Stáli frá Kjarri Gunnur frá Þóroddsstöðum
24 24 V Konráð Valur Sveinsson 1 – Rauður Fákur Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl 16 Fákur Sveinn Ragnarsson Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði
25 25 V Svavar Örn Hreiðarsson 1 – Rauður Hringur Hnoppa frá Árbakka Bleikur/fífil-blesótt 12 Hringur Árbakki-hestar ehf Hnokki frá Fellskoti Toppa frá Ármóti
26 26 V Sigurður Heiðar Birgisson 1 – Rauður Skagfirðingur Hrina frá Hólum Brúnn/milli-einlitt 9 Skagfirðingur Hólaskóli Sjóður frá Kirkjubæ För frá Hólum
27 27 V Unnur Sigurpálsdóttir 1 – Rauður Skagfirðingur Stolt frá Laugavöllum Rauður/milli-nösótt 9 Skagfirðingur Finnbogi Bjarnason Stáli frá Kjarri Storð frá Ytra-Dalsgerði
28 28 V Karin Emma Emerentia Larsson 1 – Rauður Fákur Eyja frá Miðsitju Jarpur/dökk-einlitt 9 Fákur Smådalarö Islandshästar Aðall frá Nýjabæ Elja frá Ytri-Hofdölum
29 29 V Halldór P. Sigurðsson 1 – Rauður Þytur Tara frá Hvammstanga Grár/jarpureinlitt 10 Þytur Halldór Pétur Sigurðsson Hvinur frá Blönduósi Stjörnudís frá Efri-Þverá
30 30 V Sigurbjörn Bárðarson 1 – Rauður Fákur Alviðra frá Kagaðarhóli Bleikur/álóttureinlitt 10 Skagfirðingur Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson Brimnir frá Ketilsstöðum Dalla frá Ási I
31 31 V Gestur Júlíusson 1 – Rauður Léttir Sigur frá Sámsstöðum Jarpur/dökk-einlitt 10 Léttir Gestur Páll Júlíusson Sær frá Bakkakoti Þoka frá Akureyri
32 32 V Vilborg Smáradóttir 1 – Rauður Sindri Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt 16 Sindri Vilborg Smáradóttir Kolfinnur frá Kjarnholtum I Katarína frá Kirkjubæ
33 33 V Ingibergur Árnason 1 – Rauður Sörli Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt 16 Sörli Ingibergur Árnason Gjafar frá Eyrarbakka Fífa frá Meiri-Tungu 1
34 34 V Sigurður Vignir Matthíasson 1 – Rauður Fákur Finnur frá Skipaskaga Jarpur/rauð-einlitt 10 Fákur Styrmir Snorrason Skaginn frá Skipaskaga Finna frá Garðsá
35 35 V Daníel Gunnarsson 1 – Rauður Skagfirðingur Storð frá Torfunesi Bleikur/fífil-einlitt 9 Skagfirðingur Thelma Dögg Tómasdóttir Eðall frá Torfunesi Fiðla frá Akureyri

Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
1 1 H Védís Huld Sigurðardóttir 1 – Rauður Sleipnir Tenór frá Litlu-Sandvík Rauður/milli-stjörnótt 10 Sleipnir Sigríður Óladóttir Eldjárn frá Tjaldhólum Glódís frá Litlu-Sandvík
2 1 H Viðar Ingólfsson 2 – Gulur Fákur Kolfinna frá Kvíarhóli Brúnn/milli-einlitt 7 Fákur Ingólfur Jónsson Arion frá Eystra-Fróðholti Vornótt frá Hólabrekku
3 1 H Steinn Haukur Hauksson 3 – Grænn Fákur Agnes frá Oddhóli Brúnn/milli-einlitt 9 Fákur Steinn Haukur Hauksson Þórir frá Hólum Aldís frá Ragnheiðarstöðum
4 2 V Magnús Ólason 1 – Rauður Sleipnir Lukka frá Eyrarbakka Rauður/milli-leistar(eingöngu) 9 Sleipnir Magnús Ólason, Steinn Ævarr Skúlason Njáll frá Hvolsvelli Tinna frá Eyrarbakka
5 2 V Jón Herkovic 2 – Gulur Fákur Elíta frá Ásgarði vestri Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka 11 Fákur Erla Katrín Jónsdóttir Fróði frá Akureyri Hrafntinna frá Vatnsleysu
6 2 V Sigursteinn Sumarliðason 3 – Grænn Sleipnir Birkir frá Hlemmiskeiði 3 Brúnn/milli-einlitt 6 Jökull Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir Konsert frá Hofi Ronja frá Hlemmiskeiði 3
7 3 H Ríkharður Flemming Jensen 1 – Rauður Sprettur Trymbill frá Traðarlandi 9 Sprettur Ríkharður Flemming Jensen Korgur frá Ingólfshvoli Lukka frá Traðarlandi
8 3 H Sigurður Sigurðarson 2 – Gulur Geysir Gróa frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-einlitt 9 Geysir Sigurður Sigurðarson Loki frá Selfossi Gylling frá Kirkjubæ
9 3 H Birta Ingadóttir 3 – Grænn Fákur Hrönn frá Torfunesi Rauður/milli-einlitt 10 Fákur Hlíf Sturludóttir Hróður frá Refsstöðum Myrkva frá Torfunesi
10 4 V Bjarni Sveinsson 1 – Rauður Sleipnir Tumi frá Hurðarbaki Rauður/milli-stjörnótt 6 Sleipnir Sveinn Sigurmundsson Hrappur frá Selfossi Dögg frá Akurgerði
11 4 V Ásmundur Ernir Snorrason 2 – Gulur Geysir Aðdáun frá Sólstað Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 6 Geysir Sunneva Eik Hjaltested Ómur frá Kvistum Hekla frá Ólafsvöllum
12 5 H Sigurður Vignir Matthíasson 1 – Rauður Fákur Drottning frá Íbishóli Rauður/dökk/dr.einlitt 11 Sprettur Anna Bára Ólafsdóttir Óskasteinn frá Íbishóli Fegurðardís frá Íbishóli
13 5 H Auðunn Kristjánsson 2 – Gulur Fákur Sandur frá Miklholti Rauður/ljós-einlitt 7 Geysir Anna María Bjarnadóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir Arion frá Miklholti Þrá frá Tungu
14 5 H Hinrik Bragason 3 – Grænn Fákur Frosti frá Fornastekk Brúnn/milli-einlitt 7 Fákur Georg Kristjánsson, Hestvit ehf. Kiljan frá Holtsmúla 1 Silvía frá Vatnsleysu
15 6 V Steindór Guðmundsson 1 – Rauður Sleipnir Hallsteinn frá Hólum Jarpur/dökk-skjótt 8 Sleipnir Steindór Guðmundsson, Vildís Ósk Harðardóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Hafdís frá Hólum
16 6 V Auðunn Kristjánsson 2 – Gulur Fákur Penni frá Eystra-Fróðholti Bleikur/fífil-blesótt 16 Geysir Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir Glóðar frá Reykjavík Framtíð frá Bakkakoti
17 6 V Jóhann Magnússon 3 – Grænn Þytur Ítalía frá Eystra-Fróðholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 9 Geysir Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Stáli frá Kjarri Glíma frá Bakkakoti

Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
1 1 V Sverrir Einarsson 1 – Rauður Sprettur Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 17 Sprettur Sverrir Einarsson Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1
2 1 V Jóhann Ólafsson 2 – Gulur Fákur Kaldalón frá Kollaleiru Grár/jarpureinlitt 10 Fákur Heimahagi Hrossarækt ehf Kjerúlf frá Kollaleiru Heiður frá Hjallalandi
3 2 H Herdís Lilja Björnsdóttir 1 – Rauður Sprettur Garpur frá Seljabrekku Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Sólveig Franklínsdóttir Hávar frá Seljabrekku Kempa frá Seljabrekku
4 2 H Sólveig Ása Brynjarsdóttir 2 – Gulur Fákur Vök frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt 7 Sleipnir Jóhanna Sigríður Harðardóttir Sproti frá Enni Skák frá Dalbæ
5 2 H Soffía Sveinsdóttir 3 – Grænn Sleipnir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt 9 Sleipnir Soffía Sveinsdóttir Skýr frá Skálakoti Stemmning frá Ketilsstöðum
6 3 H Hermann Arason 1 – Rauður Sprettur Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Auður Stefánsdóttir, Hermann Arason Straumur frá Feti Hátíð frá Herríðarhóli
7 3 H Margrét Friðriksdóttir 2 – Gulur Geysir Fróði frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt 9 Geysir Margrét Friðriksdóttir Vörður frá Strandarhjáleigu Stella frá Strandarhjáleigu
8 3 H Katrín Stefánsdóttir 3 – Grænn Háfeti Rósinkranz frá Hásæti Rauður/milli-stjörnótt 7 Háfeti Katrín Stefánsdóttir Hrannar frá Flugumýri II Kolka frá Keisbakka
9 4 H Rósa Valdimarsdóttir 1 – Rauður Fákur Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 20 Fákur Rósa Valdimarsdóttir Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ
10 4 H Jóhann Ólafsson 2 – Gulur Fákur Sólon frá Heimahaga Brúnn/milli-stjörnótt 7 Fákur Þorbjörg Stefánsdóttir Konsert frá Hofi Sólný frá Hemlu II

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur Gæðingaflokkur 2
1 1 H Katrín Stefánsdóttir 1 – Rauður Háfeti Rósinkranz frá Hásæti Rauður/milli-stjörnótt 7 Háfeti Katrín Stefánsdóttir Hrannar frá Flugumýri II Kolka frá Keisbakka
2 1 H Sverrir Einarsson 2 – Gulur Sprettur Mábil frá Votmúla 2 Rauður/milli-nösótt 16 Sprettur Sólveig Ásgeirsdóttir, Sverrir Einarsson Töfri frá Kjartansstöðum Sál frá Votmúla 1
3 1 H Arnhildur Halldórsdóttir 3 – Grænn Sprettur Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt 8 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir Krákur frá Blesastöðum 1A Romsa frá Blesastöðum 1A
4 2 V Jóhann Ólafsson 1 – Rauður Fákur Óskar frá Tungu Brúnn/mó-einlitt 13 Fákur Þorbjörg Stefánsdóttir Óskar frá Akureyri Kara frá Tungu
5 2 V Birna Ólafsdóttir 2 – Gulur Fákur Andvari frá Skipaskaga Rauður/milli-einlitt 9 Fákur Sigurbjörn Bárðarson Skaginn frá Skipaskaga Gjóla frá Skipaskaga
6 2 V Mimmi Östlund 3 – Grænn Roslagens Islandshästförening Gladur Snjólfur frá Eskiholti Brúnn/litföróttureinlitt 15 Borgfirðingur Guðrún Fjeldsted, Þórdís F. Þorsteinsdóttir Karri frá Höskuldsstöðum Harpa frá Eskiholti
7 3 H Linda Hrönn Reynisdóttir 1 – Rauður Dreyri Tangó frá Reyrhaga Brúnn/milli-einlitt 9 Dreyri Rúna Björt Ármannsdóttir Víkingur frá Ási 2 Nútíð frá Dallandi
8 3 H Oddný M Jónsdóttir 2 – Gulur Sprettur Stormur frá Þorlákshöfn Brúnn/mó-einlitt 6 Sprettur Jón Óskar Jóhannesson, Oddný Mekkín Jónsdóttir Viti frá Kagaðarhóli Koltinna frá Þorlákshöfn
9 3 H Sigríður Helga Sigurðardóttir 3 – Grænn Sprettur Askur frá Steinsholti Bleikur/fífil-stjörnótt 12 Sprettur Sigríður Helga Sigurðardóttir Stikill frá Skrúð Bót frá Akranesi
10 4 V Gísli Haraldsson 1 – Rauður Fákur Hamar frá Húsavík Bleikur/álóttureinlitt 9 Fákur Einar Gíslason, Isenbügel Barla-Catrina Svaki frá Miðsitju Hrauna frá Húsavík
11 4 V Magnús Ágústsson 2 – Gulur Geysir Sandra frá Hemlu I Brúnn/milli-einlitt 11 Geysir Ágúst Ingi Ólafsson Klængur frá Skálakoti Pandra frá Hemlu I
12 4 V Snæbjörg Guðmundsdóttir 3 – Grænn Hornfirðingur Dís frá Bjarnanesi Rauður/milli-einlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl 7 Hornfirðingur Olgeir Karl Ólafsson Tígur frá Ketilsstöðum Komma frá Bjarnanesi
13 5 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir 1 – Rauður Fákur Svenni frá Reykjavík Jarpur/milli-skjótt 9 Fákur Guðrún Sylvía Pétursdóttir Framherji frá Flagbjarnarholti Sveinsína frá Þingnesi
14 5 H Guðrún Fjeldsted 2 – Gulur Borgfirðingur Polki frá Ósi Brúnn/milli-einlitt 10 Borgfirðingur Guðrún Fjeldsted Frakkur frá Langholti Hrönn frá Ósi
15 5 H Jessica Dahlgren 3 – Grænn Sleipnir Glæta frá Hellu Brúnn/milli-einlitt 15 Sleipnir Steinn Ævarr Skúlason Glanni frá Reykjavík Glóðey frá Hjallanesi 1
16 6 H Sigurbjörg Jónsdóttir 1 – Rauður Sörli Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli-stjörnótt 16 Sörli Sigurbjörg Jónsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Fluga frá Varmalandi
17 6 H Snorri Freyr Garðarsson 2 – Gulur Sprettur Dugur frá Tjaldhólum Rauður/milli-einlitt 11 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir, Guðni Steinarr Guðjónsson Arion frá Eystra-Fróðholti Alsýn frá Árnagerði
18 6 H Rafnar Rafnarson 3 – Grænn Sprettur Ágúst frá Koltursey Jarpur/milli-einlitt 10 Sprettur Gunnar Rafnarsson Svörður frá Koltursey Glóey frá Hafnarfirði
19 7 V Sverrir Einarsson 1 – Rauður Sprettur Tíbrá frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 13 Sprettur Sverrir Einarsson Dynur frá Hvammi Yrja frá Votmúla 1
20 7 V Jóhann Ólafsson 2 – Gulur Fákur Kaldalón frá Kollaleiru Grár/jarpureinlitt 10 Fákur Heimahagi Hrossarækt ehf Kjerúlf frá Kollaleiru Heiður frá Hjallalandi
21 8 H Margrét Friðriksdóttir 1 – Rauður Geysir Fróði frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt 9 Geysir Margrét Friðriksdóttir Vörður frá Strandarhjáleigu Stella frá Strandarhjáleigu
22 8 H Birna Ólafsdóttir 2 – Gulur Fákur Hilda frá Oddhóli Jarpur/milli-einlitt 12 Fákur Birna Ólafsdóttir Hnokki frá Fellskoti Hekla frá Oddhóli
23 8 H Arnhildur Halldórsdóttir 3 – Grænn Sprettur Daníel frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir Bóas frá Húsavík Drottning frá Skíðbakka I