Dagskrá Metamóts 2016

Þá liggur fyrir dagskrá Metamóts Spretts 2016. Mótið fer fram um helgina á Samskipavellinum í Kópavogi. Miklar skráningar eru á mótið að venju eða tæplega 100 skráningar í B-flokki og 80 skráningar í A-flokki. Mótið hefst á föstudag með forkeppni í B-flokki. Á laugardag fer svo fram forkeppni í A-flokki, fyrri umferð í kappreiðum og öll töltkeppnin. Á laugardagskvöldi verður svo skemmtileg dagskrá í reiðhöllinni þar sem fyrst ber að nefna glæsilegt steikarhlaðborð, þar fara fram úrslit í tölti og fyrirtækjatölt ásamt því sem dregin verða inn ný lið í áhugamannadeildina. Úrslit í gæðingakeppninni og seinni umferð kappreiða fara svo fram á sunnudag. Ráslistar verða birtir á morgun.

Föstudagur

14:30 B-flokkur (Holl 1-30)

15:45 Kaffihlé

16:00 B-flokkur (Holl 31-60)

17:20 B-flokkur (Holl 61-96)

Laugardagur

08:00 A-flokkur forkeppni (Holl 1 – 25)

09:10 A-flokkur forkeppni (Holl 26 – 50)

10:20 Kaffihlé

10:40 A-flokkur forkeppni (Holl 51 – 80)

12:00 Matarhlé

13:00 B-úrslit B-flokkur áhugamanna

13:30 B-úrslit B-flokkur opinn flokkur

14:00 B-úrslit A-flokkur áhugamanna

14:30 B-úrslit A-flokkur opinn

15:00 Kaffihlé

15:30 250m skeið

16:15 150m skeið

17:10 Tölt forkeppni

18:50 Matarhlé – Steikarhlaðborð

19:45 B-úrslit tölt

20:15 Áhugamannadeild

20:45 Fyrirtækjatölt

21:30 A-úrslit tölt

22:15 Ljósaskeið

23:15 Kvöldvaka/Uppboð á úrslitasætum

Sunnudagur

12:30 250m skeið

13:10 150m skeið

14:00 Hraðatölt

14:30 B-flokkur áhugamanna úrslit

15:00 B-flokkur úrslit

15:30 A-flokkur áhugamanna úrslit

16:00 A-flokkur úrslit

16:30 Mótslok

Verðlaunagripir Spretts
Scroll to Top