Vinna við hendi og hringteymingar – Framhaldsnámskeið
Framhaldsnámskeiðin bjóða upp á einstaklingsmiðaðri nálgun en haldið verður áfram með bæði vinnu í hendi og hringteymingar. Farið verður í fimiæfingar frá jörðu sem stuðla að því að auka sveigjanleika og styrk hestsins, ásamt aukinni nákvæmni í ábendingum knapa.Einnig verður farið í meira krefjandi æfingar í hringteymingu sem stuðla að auknu jafnvægi og bættri líkamsbeitingu hestsins. Kynntar verða brokkspírur og hindranir á uppbyggilegan hátt, sem… Read More »Vinna við hendi og hringteymingar – Framhaldsnámskeið