
TREC námskeið fyrir börn og fullorðna
Boðið verður upp á TREC námskeið fyrir börn og fullorðna. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll milli kl.16:30-18:00, 45mín hver tími. Tveir hópar í boði, yngri og eldri. 4-5 í hóp. Samtals 4 skipti. Í kennslunni verður stuðst við TREC keppnisgreinina sem