Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts
Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu dæma, gefa tölur og skrifa umsögn, ásamt punktum um hvað er gott og hvað mætti bæta. Einkunnir og umsögn verður send á tölvupósti til hvers þátttakanda að lokinni sýningu. Skráning er hafin á sportabler.com og… Read More »Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts