Af gefnu tilefni minnum við notendur Samskipahallarinnar að óheimilt er að leggja bílum meðfram höllinni að norðanverðu, þarna er reiðleið og því myndast óþarfa slysahætta ef bílum þar.
Næg bílastæði eru við austur enda hallarinnar. (merkt með gulu)
Búið er að merkja þetta greinilega við austur horn reiðleiðarinnar og biðjum við fólk um að virða þetta.