Æskulýðsnefndin í samstarfi við Hestamennsku I, ætla að bjóða upp á námskeið í gerð höfuðleðra 28.9.
Samskonar námskeið hefur áður verið haldið og sló rækilega. Virkilega skemmtilegt fyrir ungu hestamennina okkar að eiga sitt eigið beisli sem þau búa til sjálf.
Kostnaður á barn/ungling er 4.500 kr. Mikilvægt að einn fullorðinn mæti með hverju barni/ungling til að aðstoða.
Til þess að undirbúa og áætla efni í höfuðleðrin, þarf að skrá sig á netfangið ar*******@36*.is fyrir mánudaginn 14.9.
Með bestu kveðju,
Æskulýðsnefndin