Æskulýðsreiðtúr frestað

Fyrirhugaður útreiðartúr æskulýðsnefndarinnar sem átti að fara fram á morgun laugardaginn 11.apríl verður frestað.
Með hækkandi sól og betra færi verður önnur tímasetning ákveðin og auglýst þegar nær dregur.

Með kveðju,

Æskulýðsnefndin

Æskan á útreiðum
Scroll to Top