Æskan og hesturinn

Hin stórskemmtilega sýning Æskan og hesturinn fer fram sunnudaginn 10. apríl næstkomandi. Þar munu börn og unglingar stíga á stokka með skemmtileg sýningaratriði. Frítt er inn og allir velkomnir. Sprettur hvetur unga félagsmenn að taka þátt í pollar teymdir og pollar ríðandi. 

Æskulýðsnefnd Spretts

Æskan og hesturinn
Scroll to Top