Skip to content

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts

Aðalfundurinn verður haldinn í veislusal Samskipahallar 24.11.2022 kl 20:00

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2.  Myndbandsýning og verðlauaafhending efstu hrossa í 4 flokkum hesta og hryssna auk ræktunarbús ársins.
  3. Elsa Albertsdóttir ræktunarleiðtogi íslenska hestsins heldur fyrirlestur um: Ræktun hrossa. Hvernig kynbótakerfið er uppbyggt og hverjar eru helstu niðurstöður þess.

Stjórnin