Skip to content

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts

Á aðalfundi Hrossaræktarfélags Spretts 24.11.22 voru m.a. veitt verðlaun fyrir efstu hross í 4 flokkum hryssna og hesta., auk þess kynbótahross ársins og ræktunarbú ársins. Sjá má hrossin á meðfylgjandi myndbandi.

Kynbótahross ársins er: Lydía f. Eystri-Hól IS2015280469  ae: 8,65, án skeiðs 9.07

Ræktunarbú ársins er Eystri-Hóll, þar eru  ræktendur Hestar ehf.

https://we.tl/t-5GPr5FpIyQ