Skip to content

2. Vetrarleikar Spretts, ráslitar og dagskrá

Aðrir vetraleikar Spretts verða haldnir sunnudaginn 24.mars nk. 

Mótið hefst kl 11:00 í Samskipahöllinni. Hér fyrir neðan eru ráslistar sem einnig er hægt að skoða í HorseDay appinu

Sú ákvörðun hefur verið tekin að mótið verður haldið inni í Samskipahöllinni vegna vallar aðstæðna. Eins og fyrr segir byrjum við kl 11:00 á pollaflokkum.

Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum í hestamannafélaginu Spretti.

Gæðingatölt – forkeppni
Riðnir skulu tveir hringir. Sýna skal hægt tölt 1 hringur, snúið við og sýnt tölt frjáls ferð 1 hringur.

Úrslit skulu fara þannig fram:

  • Sýna skal hægt tölt, allt að tveim hringjum til hvorrar handar.
  • Sýna skal tölt með frjálsri ferð, allt að tveim hringjum til hvorrar handar.
  • Þegar skipt er um hönd á tölti með frjálsri ferð skal gert hlé í eina mínútu. Í hléi skula knapar láta
    hesta sína feta og bíða frekari fyrirmæla.

Þulur stýrir forkeppni og úrslitum

Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum flokkum í þessari röð:

Pollar (9 ára og yngri) – teymdir

Pollar teymdir Pollagæðingakeppni – Gæðingaflokkur 2

Pollar (9 ára og yngri) – ríða sjálfir

Polla ríðar sjálfir Pollagæðingakeppni Gæðingaflokkur 1

Barnaflokkur, ákveðið var að sameina meira og minna vana vegna fárra skráninga.

Gæðingatölt-barnaflokkur , Gæðingaflokkur 1 fyrir meira vana

Unglingaflokkur, ákveðið var að sameina meira og minna vana vegna fárra skráninga.

Gæðingatölt-unglingaflokkur, Gæðingaflokkur 1 fyrir meira vana

Ungmennaflokkur Í Sportfeng Gæðingatölt-ungmennaflokkur Gæðingaflokkur 1

Heldri menn og konur (60 ára +) í Sportfeng C flokkur Gæðingaflokkur 1

Fullorðnir minna vanir, merkt í Sportfeng Gæðingatölt Gæðingaflokkur 2

Fullorðnir meira vanir, merkt í Sportfeng Gæðingatölt Gæðingaflokkur 1

Opinn flokkur Í Sportfeng B flokkur Gæðingaflokkur 1

Vetrarleikarnir verða þriggja móta röð þar sem verðlaunað er fyrir hvert mót, auk þess sem keppendur safna stigum úr öllum þremur mótunum og verða stigahæstu knaparnir í hverjum flokki verðlaunaðir á síðasta mótinu.

1.sæti gefur 10 stig 2.sæti gefur 8 stig 3.sæti gefur 6 stig 4.sæti gefur 4 stig 5.sæti gefur 2 stig 1 stig fæst fyrir allla þá sem taka þátt.

Pollagæðingakeppni Gæðingaflokkur 2
1 1 V Karítas Mist Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Mökkur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli-einlitt14 20 Sprettur Páll Óli Ólason Flipi frá Litlu-Sandvík Irpabrún frá Litlu-Sandvík
2 1 V Margrét Inga Geirsdóttir 2 – Gulur Sprettur Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum Brúnn/milli-einlitt14 12 Sprettur Sigríður Kristjánsdóttir, Sigríkur Jónsson Skuggi frá Hofi I Viðja frá Grænuhlíð
3 1 V Gunnar Emil Baldursson 3 – Grænn Sprettur Litla-Jörp frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt14 21 Geysir Emil Þórðarson Óskahrafn frá Brún
4 1 V Jakob Geir Valdimarsson 4 – Blár Sprettur Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt14 11 Sprettur Valdimar Ómarsson Sonur frá Kálfhóli 2 Artemis frá Álfhólum
5 1 V Þórunn Anna Róbertsdóttir 5 – Hvítur Sprettur Hrafnaflóki frá Hjaltastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt14 9 Sprettur Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Loki frá Selfossi Frostrós frá Hjaltastöðum
6 1 V Aron Kristinn Hauksson 6 – Svartur Sprettur Huginn frá Höfða Rauður/milli-einlitt14 16 Sprettur Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Auður frá Lundum II Hildur frá Höfða
7 1 V Ingiberg Þór Atlason 7 – Bleikur Sprettur Prins frá Lágafelli Leirljós/Hvítur/milli-einlitt14 26 Sprettur Kristín K Baldursdóttir Dagur frá Staðartungu Svala frá Lágafelli
8 1 V Hildur Inga Árnadóttir 8 – Appelsínugulur Sprettur Aría frá Skefilsstöðum Rauður/milli-blesótt14 17 Geysir Ásta Berghildur Ólafsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Hending frá Gýgjarhóli
9 1 V Telma Rún Árnadóttir 9 – Brúnn Sprettur Fengur frá Sauðárkróki Rauður/bleik-blesótt14 14 Sprettur Sigurbjörn Árnason Örn frá Dúki Brúnklukka frá Viðvík
10 1 V Marinó Magni Halldórsson 10 – Fjólublár Sprettur Toppur frá Runnum Brúnn/milli-einlitt14 12 Sprettur Íris Thelma Halldórsdóttir Ægir frá Litlalandi Arna frá Syðra-Skörðugili

Pollagæðingakeppni Gæðingaflokkur 1
1 1 V Saga Hannesdóttir 1 – Rauður Sprettur Sigurrós frá Akranesi Bleikur/fífil-blesótt14 7 Sprettur Hilmir Páll Hannesson, Jakob Svavar Sigurðsson Skýr frá Skálakoti Hermína frá Akranesi
2 1 V Elín Dögg Baldursdóttir 2 – Gulur Sprettur Litla-Jörp frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt14 21 Geysir Emil Þórðarson Óskahrafn frá Brún
3 1 V Katla Sif Ketilsdóttir 3 – Grænn Sprettur Ernir frá Kambi Rauður/ljós-tvístjörnótt 19 Sprettur Haukur Hauksson Forseti frá Vorsabæ II Edda frá Hvammi
4 1 V Andrea Lív Sigurðardóttir 4 – Blár Sprettur Stormur frá Nátthaga Jarpur/milli-einlitt14 13 Sprettur Kristín Sigurgeirsdóttir Fróði frá Staðartungu Spyrna frá Höskuldsstöðum
5 1 V Helgi Týr Sigurðsson 5 – Hvítur Sprettur Nn frá Selfossi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt14 16 Sprettur Sigurður A Þorsteinsson Hruni frá Breiðumörk 2 Áskorun frá Skálakoti
6 1 V Tómas Sigurðsson 6 – Svartur Sprettur Malla frá Forsæti Brúnn/milli-stjörnótt14 21 Sprettur Lovísa Ólafsdóttir, Símon Orri Sævarsson Hrói frá Skeiðháholti Perla frá Strandarhöfði
7 1 V Heiður Inga Einarsdóttir 7 – Bleikur Sprettur Óskar frá Kópareykjum Brúnn/milli-einlitt14 17 Sprettur Þórdís Guðmundsdóttir Snjall frá Skáney Ósk frá Kópareykjum
8 1 V Patrekur Magnús Halldórsson 8 – Appelsínugulur Sprettur Toppur frá Runnum Brúnn/milli-einlitt14 12 Sprettur Íris Thelma Halldórsdóttir Ægir frá Litlalandi Arna frá Syðra-Skörðugili

Gæðingatölt-barnaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Hilmir Páll Hannesson 1 – Rauður Sprettur Grímur frá Skógarási Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokka14 13 Sprettur Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum Lind frá Ármóti
2 1 V Íris Thelma Halldórsdóttir 2 – Gulur Sprettur Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/dökk/sv.einlitt14 9 Sprettur Halldór Kristinn Guðjónsson Stormur frá Herríðarhóli Hekla frá Skarði
3 2 V Hafdís Járnbrá Atladóttir 1 – Rauður Sprettur Prins frá Lágafelli Leirljós/Hvítur/milli-einlitt 26 Sprettur Kristín K Baldursdóttir Dagur frá Staðartungu Svala frá Lágafelli
4 2 V Klara Dís Grétarsdóttir 2 – Gulur Sprettur Funi frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 24 Sprettur Snorri Freyr Garðarsson Viktor frá Enni Hildur frá Enni
5 3 H Kristín Rut Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Fluga frá Garðabæ Brúnn/milli-einlitt14 8 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Straumur frá Feti Grýta frá Garðabæ
6 3 H Sóley Sif Valtýsdóttir 2 – Gulur Sprettur Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt14 15 Sprettur Elva Rún Jónsdóttir Krákur frá Blesastöðum 1A Brúnka frá Varmadal
7 3 H Ómar Björn Valdimarsson 3 – Grænn Sprettur Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt14 11 Sprettur Valdimar Ómarsson Sonur frá Kálfhóli 2 Artemis frá Álfhólum

Gæðingatölt-unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Lilja Guðrún Gunnarsdóttir 1 – Rauður Sprettur Geisli frá Keldulandi Rauður/milli-stjörnóttglófext 22 Sprettur Jóhann Tómas Egilsson Sproti frá Langhúsum Nn frá Keldulandi
2 1 V Rafn Alexander M. Gunnarsson 2 – Gulur Sprettur Tinni frá Lækjarbakka 2 Brúnn/milli-einlitt14 9 Sprettur Björn Þór Björnsson Hrannar frá Flugumýri II Koltinna frá Flugumýri II
3 2 H Elva Rún Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt14 16 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Álfur frá Selfossi Brúnka frá Varmadal
4 2 H Óliver Gísli Þorrason 2 – Gulur Sprettur Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt14 11 Sprettur Þorri Ólafsson Kvartett frá Grafarkoti Harpa frá Hala

Gæðingatölt-ungmennaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Viktoría Brekkan 1 – Rauður Sprettur Sól frá Stokkhólma Jarpur/dökk-stjörnótt14 11 Sprettur Einar Ólafsson Geisli frá Ytra-Vallholti Tollfríður frá Vindheimum
2 1 V Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir 2 – Gulur Sprettur Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt14 16 Sprettur Júlía Gunnarsdóttir Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Vísa frá Kálfhóli
3 2 H Guðný Dís Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Pipar frá Ketilsstöðum Bleikur/álóttureinlitt14 12 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Stáli frá Kjarri Djörfung frá Ketilsstöðum
4 2 H Marín Imma Richards 2 – Gulur Sprettur Samba frá Steinsholti II Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka14 9 Sprettur Sunna Þórðardóttir Gaukur frá Steinsholti II Fló frá Steinsholti II

C flokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Oddný M Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Erpir frá Blesastöðum 2A Jarpur/dökk-skjótt14 12 Sprettur Guðmundur Skúlason Dynur frá Dísarstöðum 2 Andrá frá Blesastöðum 2A
2 1 V Guðmundur Skúlason 2 – Gulur Sprettur Aska frá Svignaskarði Jarpur/milli-einlitt14 7 Sprettur Guðmundur Skúlason, Oddný Mekkín Jónsdóttir Auður frá Lundum II Kveikja frá Svignaskarði
3 2 H Pálína Margrét Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt14 12 Sprettur Pálína Margrét Jónsdóttir Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Hnota frá Garðabæ
4 3 V Katrín Stefánsdóttir 1 – Rauður Háfeti Rósinkranz frá Hásæti Rauður/milli-stjörnótt 9 Háfeti Katrín Stefánsdóttir Hrannar frá Flugumýri II Kolka frá Keisbakka
5 3 V Hannes Hjartarson 2 – Gulur Sprettur Hróður frá Haga Rauður/milli-einlitt14 6 Sprettur Hannes Þröstur Hjartarson Útherji frá Blesastöðum 1A Blika frá Haga

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Erna Jökulsdóttir 1 – Rauður Sprettur Tóta frá Haukagili Hvítársíðu Rauður/milli-skjótt14 7 Sprettur Guðlaug F. Stephensen, Sigurður Jóhann Tyrfingsson Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Fljóð frá Feti
2 1 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson 2 – Gulur Sprettur Sól frá Kirkjubæ Rauður/milli-stjörnótt14 9 Sprettur Sigurður Jóhann Tyrfingsson Vaki frá Kirkjubæ Lilja frá Kirkjubæ
3 1 V Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 – Grænn Sprettur Salvör frá Efri-Hömrum Rauður/milli-skjótt14 10 Sprettur Jóhann Tómas Egilsson Hruni frá Breiðumörk 2 Stjarna frá Efri-Hömrum
4 2 H Árni Geir Sigurbjörnsson 1 – Rauður Sprettur Klukka frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt14 9 Sprettur Sigurbjörn Árnason Narri frá Vestri-Leirárgörðum Brúnklukka frá Viðvík
5 2 H Sigríður Helga Sigurðardóttir 2 – Gulur Sprettur Nanna frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt14 11 Sprettur Sigríður Helga Sigurðardóttir, Sigurður Guðni Sigurðsson Straumur frá Skrúð Bót frá Akranesi
6 2 H Guðrún Maryam Rayadh 3 – Grænn Sprettur Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt14 9 Sprettur Ketill Valdemar Björnsson Trymbill frá Stóra-Ási Gleði frá Unalæk
7 3 V Haukur Hauksson 1 – Rauður Sprettur Sporður frá Laugarbökkum Rauður/milli-einlitt14 11 Sprettur Eiríkur Gylfi Helgason, Kristinn Valdimarsson Barði frá Laugarbökkum Líf frá Hveragerði
8 3 V Ásgerður Svava Gissurardóttir 2 – Gulur Sprettur Losti frá Hrístjörn Brúnn/milli-einlitt14 9 Sprettur Ásgerður Svava Gissurardóttir, Jóhann Axel Geirsson Byr frá Mykjunesi 2 Björk frá Norður-Hvammi
9 3 V Kolbrún Þórólfsdóttir 3 – Grænn Sprettur Hrafnaflóki frá Hjaltastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt14 9 Sprettur Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Loki frá Selfossi Frostrós frá Hjaltastöðum
10 4 V Björgvin Þórisson 1 – Rauður Sprettur Jökull frá Þingbrekku Grár/rauðureinlitt14 10 Sprettur Björgvin Þórisson Hrímnir frá Ósi Ör frá Seljabrekku
11 4 V Brynja Pála Bjarnadóttir 2 – Gulur Sprettur Skriða frá Litla-Dunhaga II Rauður/milli-blesótt14 8 Sprettur Brynja Pála Bjarnadóttir Kjarkur frá Skriðu Hera frá Litla-Dunhaga II
12 4 V Þröstur Þristur Gestsson 3 – Grænn Sprettur Gleði frá Neðri-Mýrum Moldóttur/gul-/m-einlitt14 6 Sprettur Ólafur Karl Eyjólfsson Garpur frá Syðra-Garðshorni Drottning frá Árbakka
13 5 V Halldór Kristinn Guðjónsson 1 – Rauður Sprettur Vík frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt14 8 Sprettur Erla Magnúsdóttir, Halldór Kristinn Guðjónsson Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu Vaka frá Árbæ
14 5 V Valdimar Ómarsson 2 – Gulur Sprettur Geimfari frá Álfhólum Jarpur/dökk-skjótt14 7 Sprettur Silja Unnarsdóttir, Valdimar Ómarsson Dagfari frá Álfhólum Gáta frá Álfhólum

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur Gæðingaflokkur 2
1 1 V Sunna Þórðardóttir 1 – Rauður Sprettur Eyja frá Garðsauka Brúnn/milli-skjótt14 15 Sprettur Anetta Eik Skúladóttir, Þorsteinn G Þorsteinsson Dugur frá Þúfu í Landeyjum Gjöf frá Garðsauka
2 1 V Ármann Magnússon 2 – Gulur Sprettur Seifur frá Sæbóli Brúnn/milli-einlitt14 12 Sprettur Ármann Magnússon Piltur frá Sperðli Árdís frá Stuðlum
3 1 V Jenny Sophie Rebecka E Jensen 3 – Grænn Sprettur Alda frá Geitaskarði Rauður/dökk/dr.einlitt14 9 Sprettur Sophie Jensen Tindur frá Auðsholtshjáleigu Bylgja frá Svignaskarði
4 2 H Tinna Dögg Kjartansdóttir 1 – Rauður Sprettur Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 Rauður/milli-tvístjörnótt14 10 Sprettur Tinna Dögg Kjartansdóttir Steinn Steinarr frá Útnyrðingsstöðum Daladís frá Meðalfelli
5 2 H Ulrike Schubert 2 – Gulur Sprettur Neisti frá Ríp Brúnn/milli-stjörnótt14 18 Sprettur Ulrike Schubert Máttur frá Keldudal Olga frá Ríp
6 2 H Ragna Björk Emilsdóttir 3 – Grænn Sprettur Tvistur frá Hólabaki Brúnn/milli-skjótt14 15 Sprettur Björgvin Þórisson Þristur frá Feti Tvista frá Hólabaki
7 3 V Davíð Áskelsson 1 – Rauður Sprettur Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnn/milli-stjörnótt14 13 Sprettur Davíð Áskelsson Krákur frá Blesastöðum 1A Ilmur frá Árbæ
8 3 V Atli Rúnar Bjarnason 2 – Gulur Sprettur Framtíð frá Skeggjastöðum Rauður/milli-blesótt14 12 Sprettur Atli Rúnar Bjarnason Lektor frá Reykjavík Rán frá Hólavatni
9 3 V Dagbjört Ísfeld Guðmundsdóttir 3 – Grænn Sprettur Venus frá Efri-Brú Brúnn/milli-einlitt14 11 Sprettur Óli Fjalar Böðvarsson Vökull frá Efri-Brú Vaka frá Efri-Brú
10 4 V Snorri Freyr Garðarsson 1 – Rauður Sprettur Daníel frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt14 9 Sprettur Arnhildur Halldórsdóttir Bóas frá Húsavík Drottning frá Skíðbakka I
11 4 V Magdalena Falter 2 – Gulur Sprettur Gjöf frá Eyjarhólum Jarpur/milli-einlitt14 10 Sprettur Magdalena Falter Fursti frá Stóra-Hofi Bára frá Eyjarhólum
12 4 V Sigríður Birna Björnsdóttir 3 – Grænn Sprettur Kyrrð frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli-blesótt14 10 Sprettur Sigríður Birna Björnsdóttir Bastían frá Litlu-Brekku Kvika frá Glæsibæ 2
13 5 V Hrefna Margrét Karlsdóttir 1 – Rauður Sprettur Veigar frá Lækjarbakka Jarpur/milli-einlitt14 10 Sprettur Hrefna Margrét Karlsdóttir Kjerúlf frá Kollaleiru Díva frá Álfhólum
14 5 V Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir 2 – Gulur Sprettur Örn frá Kirkjufelli Rauður/milli-einlitt14 16 Sprettur Jón Gunnar Stefánsson Þóroddur frá Þóroddsstöðum Öld frá Auðsholtshjáleigu
15 6 H Anna Vilbergsdóttir 1 – Rauður Sprettur Tími frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt 11 Sprettur Anna Vilbergsdóttir Kappi frá Kommu Njála frá Friðheimum
16 6 H Atli Rafn Sigurðarson 2 – Gulur Sprettur Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 Rauður/milli-tvístjörnótt14 10 Sprettur Tinna Dögg Kjartansdóttir Steinn Steinarr frá Útnyrðingsstöðum Daladís frá Meðalfelli

B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 H Ólafur Guðni Sigurðsson 1 – Rauður Sprettur Fróðleikur frá Marteinstungu Bleikur/álóttureinlitt14 11 Sprettur Herdís Lilja Björnsdóttir Fróði frá Staðartungu Brana frá Ásmúla
2 2 V Auður Stefánsdóttir 1 – Rauður Sprettur Runni frá Vindási Jarpur/dökk-einlitt14 8 Sprettur Auður Stefánsdóttir, Hermann Arason Spuni frá Vesturkoti Viðja frá Vindási
3 2 V Arnhildur Halldórsdóttir 2 – Gulur Sprettur Perla frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt14 8 Sprettur Guðlaugur Pálsson Sær frá Bakkakoti Perla frá Víðidal
4 3 V Hannes Sigurjónsson 1 – Rauður Sprettur Röskva frá Ey I Brúnn/dökk/sv.einlitt14 9 Sprettur Hrossaræktarbúið Hamarsey Hreyfill frá Vorsabæ II Sprengja frá Ey I
5 3 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 2 – Gulur Sprettur Fjöður frá Gíslholti Rauður/milli-einlitt14 7 Geysir Páll Georg Sigurðsson Kórall frá Lækjarbotnum Hrönn frá Gíslholti