Skip to content

Uncategorized

Íþróttagallar Spretts til mátunar

Loksins mun hestamannafélagið Sprettur bjóða félagsmönnum sínum til kaups íþróttagalla félagsins. Það er æskulýðsnefnd félagsins sem mun sjá um sölu íþróttagallanna og mun allur ágóði af þeim renna til uppbyggingar æsku félagsins. Íþróttagallinn mun vera samsettur af hálfrenndri peysu og íþróttabuxum. Léttur og klæðilegur sem hentar hvort sem er yfir keppnisgallann eða til daglegrar notkunar. Einnig verður hægt að kaupa rennda hettupeysu sem fæst bæði… Read More »Íþróttagallar Spretts til mátunar

Skráningar á Landsmót

Sprettur biður þá knapa sem eiga sæti á Landsmóti að senda inn staðfestinu á þátttöku sinni á Landsmóti. Í póstinum þarf að koma fram IS nr hests, KT knapa, upp á hvora hönd viðkomandi par vill ríða í forkeppni. Þessar upplýsingar þarf að senda á sprettur@sprettarar.is fyrir 18.júní.

Úrslit og niðurstöður Gæðingakeppni Spretts & úrtöku fyrir Landsmót 2022

                                                    Um nýliðna helgi 4.-5.júní var Gæðingakeppni Spretts og Landsmótsúrtaka. Mánududaginn 6.júní var seinni umferð úrtöku og gildir betri árangur forkeppni beggja daga inn á Landsmót. Sprettur mun senda 14 fulltrúa í hverjum flokki á Landsmót, 2 varahestar eru í… Read More »Úrslit og niðurstöður Gæðingakeppni Spretts & úrtöku fyrir Landsmót 2022

Dagskrá og ráslistar seinni umferðar úrtöku Spretts

Dagskrá seinni umferðar mánudaginn 6.júní 2022 17:00 Barnaflokkur 17:30 Unglingaflokkur 18:30 Ungmennaflokkur 19:00 Hlé 19:20 B-flokkur 20:20 A-flokkur   A flokkur Gæðingaflokkur 1 1 1 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 1 – Rauður Sprettur Hrafnaflóki frá Hjaltastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt 7 Sprettur Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Loki frá Selfossi Frostrós frá Hjaltastöðum2 2 V Ævar Örn Guðjónsson 1 – Rauður Sprettur Funi frá Djúpárbakka Rauður/milli-einlitt 6 Sprettur Jón Viðar… Read More »Dagskrá og ráslistar seinni umferðar úrtöku Spretts

Skráning í seinni umferð úrtöku Spretts

Skráning í seinni umferð úrtöku Spretts er opin, skráningin er opin til kl 12 á hádegi sunnudagin 5.júní. Seinni umferðin verður haldin mánudaginn 6.júní. Daskrá verður auglýst að skráningu lokinni. Skráning fer fram í gegnum https://sportfengur.com/#/skraning/mot

Dagskrá og ráslistar Gæðingamóts Spretts 2022

Gæðingamót Spretts verður haldið nú um helgina. Við óskum eftir að handhafar farandgripa komi með gripina í dómpall á laugardag. Dagskrá Gæðingamóts Spretts FÖSTUDAGUR 21:00 Tölt T1  LAUGARDAGUR9:00 B-flokkur áhugamanna9:40 Barnaflokkur10:50 Ungmennaflokkur12:05 MATARHLÉ13:00 Unglingaflokkur15:00 B-flokkur16:30 Kaffihlé16:45 A-flokkur Að forkeppni loknun verður opnað fyrir skráningar í seinna rennsli sem verður á mánudag fyrir þá sem þess þurfa. SUNNUDAGUR12:30 Pollaflokkur13:00 A-úrslit Barnaflokkur13:40 A- úrslit Ungmennaflokkur14:20 A- úrslit… Read More »Dagskrá og ráslistar Gæðingamóts Spretts 2022

SKRÁNING Á GÆÐINGAMÓT FRAMLENGD

Vegna dræmrar skráningar á Gæðingamótið verður skráning opin til kl. 12:00 á morgun, fimmtudag 2. júní. Þetta á sérstaklega við um barna- og ungmennaflokk.Við hvetjum börn og ungmenni til að skrá sig og eiga möguleika á keppnisrétti á Landsmóti 2022 á Hellu. Dagskrá Gæðingamóts Spretts LAUGARDAGUR9:00 B-flokkur áhugamanna9:40 Barnaflokkur10:50 Ungmennaflokkur12:05 MATARHLÉ13:00 Unglingaflokkur15:00 B-flokkur16:30 Kaffihlé16:45 A-flokkur *18:30 Tölt T1 með fyrirvara um næga þáttöku Að forkeppni… Read More »SKRÁNING Á GÆÐINGAMÓT FRAMLENGD

Hestamannafélagið Sprettur og 66°N í samstarf, tilboð fyrir LM 2022

Æskulýðsnefnd Spretts hefur samið við 66° Norður og ætlar að bjóða upp á merktan fatnað fyrir Sprettara. Í boði er að panta á sérstöku tilboðsverði bæði jakka og vesti í barna og fullorðinsstærðum. Einnig verður í boði að panta húfur og eyrnabönd merkt Spretti. Merking á flíkum verður grá/silfur Salan er fjáröflun fyrir Æskulýðsnefndina og munu tekjur af sölunni nýtast til að efla krakkana í… Read More »Hestamannafélagið Sprettur og 66°N í samstarf, tilboð fyrir LM 2022

Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 og opin töltkeppni, skráning opin

Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 ásamt opinni töltkeppni T1 fer fram dagana 3. til 6.júní næstkomandi. Skráning er opin og lýkur mánudagskvöldið 30.maí Skráningargjöld eru eftirfarandiA og B flokkar 6500krT1 6500kr100m skeið 5000krBörn, unglingar ungmenni 4500kr Gæðingakeppnin er lokuð þar sem um úrtöku fyrir Landsmót er að ræða en töltkeppnin opin.Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvöfalda úrtöku og verður fyrirkomulagið eftirfarandi:… Read More »Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 og opin töltkeppni, skráning opin

Frí

Ég verð í fríi 13.-20.maí. Mun því ekki svara síma eða tölvupóstum á meðan. Ef erindi eru brýn þá vinsamlega hafið samband við Sverri formann 896-8242 eða Gunna bakara 699-3303 Kv Lilja