Skötuveisla Spretts 23.des
Skötuvinir Spretts blása til veilsu í hádeginu 23.des,11:30-14:00 Takið daginn frá. Nánari dagskrá og upplýsingar verða auglýst fljótlega. Borðapantarni fara fram á Sprettur@sprettarar.is Skötuvinir
Skötuvinir Spretts blása til veilsu í hádeginu 23.des,11:30-14:00 Takið daginn frá. Nánari dagskrá og upplýsingar verða auglýst fljótlega. Borðapantarni fara fram á Sprettur@sprettarar.is Skötuvinir
Vegna framkvæmda í Húsasmiðjuhöllinni verður höllin mikið lokuð um helgina. Unnið verður við smíðar á kaffistofu og snyrtingu fremst í höllinni. Samskipahöllin verður lokuð frá kl 15:00 föstudaginn 25.nóv til kl 21:00 sunnudaginn 27.nóv vegna hundasýningar HRFÍ.
Á nýafstaðinni árshátíð Spretts var íþróttafólk Spretts heiðrað. Óskum við ykkur öllum innilega til hamingju með frábæran árangur 2022. Á þessu ári voru þrjú ungmenni í U21 og fóru þau öll fyrir Íslands hönd á Norðurlandamót í hestaíþróttum sem haldið var á Álandseyjum í ágúst. Hekla Rán Hannesdóttir, Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Kristófer Darri Sigurðsson komust þau öll í úrstlit á hestunum sem þau kepptu… Read More »Íþróttafólk Spretts 2022
Árshátíð Spretts verður haldin í veislusal Spretts 19.nóv nk í veislusal Spretts. Þeir sem eiga pantaða eru beðnir nálgast þá í dag, 17.nóv og eða að hafa samband í gegnum sprettur@sprettarar.is eða í síma 620-4500 Hægt er að panta miða með því að senda tölvupóst á sprettur@sprettarar.is með nafni, símanúmeri og fjölda miða. Miðaverð er 8900kr. Húsið opnar kl 18:00 með léttum fordrykk, borðhald hefst kl 19:00.… Read More »Miðar á árshátíð Spretts
Aðalfundurinn verður haldinn í veislusal Samskipahallar 24.11.2022 kl 20:00 Dagskrá: Stjórnin
Árshátíð Spretts verður haldin í veislusal Spretts 19.nóv nk í veislusal Spretts. Miðasla/ afhending pantaðar miða fer fram nk mánudag 14.nóv í anddyri veislusals Spretts milli kl 18:00-20:00 Hægt er að panta miða með því að senda tölvupóst á sprettur@sprettarar.is með nafni, símanúmeri og fjölda miða. Miðaverð er 8900kr. Loksins hafa Sprettarar tækifæri til þess að spyrða sig í sparigallann og skunda í veislusal Spretts á… Read More »Árshátíð Spretts 2022
Nú eru framkvæmdir á fullri ferð þar sem nýjasti hluti hmf Spretts mun svo rísa í landi Garðabæjar. Verið er að leggja lagnir, undirbúa gatnagerð og leggja nýja reiðleið á milli hverfa. Meðal lagna sem verið er að leggja er hitaveitulögn og mun lögnin enda við gatnamót Hattarvalla/Andvaravalla. Nú er lag og því hvetjum við áhugasama hesthúseigendur á félagssvæði Spretts á Andvaravöllum, Blesavöllum, Dreyravöllum og… Read More »Hitaveita
Landsþing LH var um haldið um helgina og við Sprettarar áttum 23 þingfulltrúa þar. Einsog áður hefur komið fram fengu 2 Sprettarar Hulda G. Geirsdóttir og Linda B. Gunnlaugdóttir gullmerki LH fyrir störf sín í þágu hestamennskunnar. Pétur Örn Sverrisson, varaformaður okkar, stýrði Allsherjarnefnd og Halldór Halldórsson Ferða og samgöngunefnd á þinginu. Var gerður góður rómur að þeirra stöfum enda skeleggir menn þar. Dagskráin var… Read More »Landsþing LH að baki
Skemmtilegt kvöld framundan í veislusal Spretts