Hestamannafélagið Sprettur

Framkvæmdir á reiðvegum
Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu ljósastaura á nýja kaflanum austan Húsasmiðjuhallar. Vinsamlegast farið varlega þar sem annars staðar. Kannski fáum við ljós fyrir jól! Með kveðju, Reiðveganefnd Spretts Mynd fengin

Skötuveisla Spretts 2025
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg

Pollafimi 2025
Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir eru hringteymdir. Sniðugt er fyrir 2 litla knapa að sameinast

Skrifstofa Spretts lokuð
Skrifstofa Spretts verður lokuð 27.nóv. til og með 1.des. Ef áríðandi sendið þá póst á sp******@******ur.is eða hringið í síma 620-4500.
